Samkvæmt bráðabirgðabirgðatölum Hagstofu Íslands fyrir maí 2017 nam verðmæti vöruútflutnings tæplega 50,2 milljörðum króna og verðmæti vöruinnflutnings rúmlega 66,7 milljörðum króna.

Vöruviðskiptin í maí reiknuð á fob verðmæti voru því óhagstæð um 16,6 milljarða króna. Þetta kemur fram í frétt Hagstofu Íslands.

Mynd fengin á vefsíðu Hagstofunnar:

Vöruviðskipti bráðabirgðatölur maí
Vöruviðskipti bráðabirgðatölur maí