Bandarísk hlutabréf tóku hressilega við sér þegar í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Bandaríkjanna og blaðamannafundar Jerome Powell.

Megin niðurstaða fundarins er að umræða er hafin meðal innan bandaríska seðlabankans hvenær vaxtahækkanir munu stöðvast. Powell gaf þó til kynna hækkun í næsta mánuði.

Í aðdragana vaxtaákvörðunarinnar lækkuði hlutabréf en vísitölurnar þrjár voru innan við eitt prósent niður.

Stuttu eftir að blaðamannafundur hófst hækkuðu vísitölurnar hratt. Dow Jones hefur hækkað um 0,19% í dag, S&P er upp um 1,12% og Nasdaq upp um 2%.