Richard Portes sagði að stýrivextir á Íslandi væru óvenju háir og reynslan sýnir að slíkt er ósættanlegt til langs tíma. Hann ráðleggur að skipta yfir í evrur jafnvel þótt ekki sé gengið í Evrópusambandið. Kostir þess eru t.d. að ekki þarf að halda úti eigin gjaldeyrisstefnu og það lækkar kostnað. Verðlag verður gegnsærra.

Evru upptaka er í farvatninu, ekki hvort heldur hvenær evra verður tekinn upp.