Könnun KPMG, sem gerð var meðal stjórnarmanna, sýnir að blendnar tilfinningar eru meðal stjórnarmanna til laganna um ákveðið kynjahlutfall í stjórnum. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor í félagsfræði, segir konur í stjórnum vera yngri og meira menntaðar en þeir karlar sem eru í stjórnum. Konur eru 51% af nýjum stjórnarmeðlimum og það getur skýrt aldursmun stjórnarmanna.

Nána er fjallað um málið í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.