Ef fólk á þýskt mark er enn hægt að skipta því í evrur.  Markið var tekið úr umferð í lok árs 2001 en evran var sett á stofn þá um áramótin.  Þrátt fyrir það er enn hægt að skipta markinu í evrur hjá þýska seðlabankanum (Bundesbank).

Þetta gildir við um seðla allra gjaldmiðla stofnlanda evrunar. Ef maður á grísku dröchmuna í mynt er hún orðin verðlaus, rétt eins og frankski frankinn, portúgalski eskúdóinn og hollenska gyllinið.

Hins vegar verða seðlar grísku dröchmunar og ítölsku lírunnar verðlausir 28.2.2012.  Aðeins munu seðlar marksins, spænska pesedans, írska pundsins,  austurríska schillingsins og lúxemborgískir frankar vera skiptanlegir ótímabundið.