Aðeins þrír fjölmiðlar skiluðu hagnaði árið 2021. Það voru Árvakur, Myllusetur og Ríkisútvarpið. Allir fjölmiðlar utan Stundarinnar skiluðu tapi árið 2020 en Covid-19 setti verulegt strik í reikning þeirra flestra. Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem var að koma út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

Ríkisútvarpið fékk 4.655 m.kr. í rekstrarframlag úr ríkissjóði á síðasta ári og einkareknir fjölmiðlar fengu 389 m.kr. í rekstrarstyrki úr ríkissjóði. Ef ekki væri fyrir ríkisstyrki hefðu allir fjölmiðlarnir verið reknir með tapi fyrir utan Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði