Íslensku bílaumboðin töpuðu samanlagt 719 m.kr. árið 2019, 282 m.kr. árið 2020 en högnuðust um 5 milljarða króna árið 2021. Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem var að koma út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

BL er stærsta bílaumboð landsins með 25,9 milljarða í veltu árið 2021. Hagnaður nam 747 m.kr. samanborið við 111 milljóna tap árið undan. Umboðið selur í dag bíla frá tólf bílaframleiðendum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði