Hagnaður stærstu lögmannsstofa landsins jókst nokkuð á árinu 2021. Logos er sem fyrr stærsta lögmannstofa landsins og velti 2,1 milljarði króna árið 2021. Hagnaðurinn nam 431 m.kr. og lækkaði frá því í fyrra þegar hann var 453 m.kr. Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem var að koma út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

Logos rekur sögu sína allt aftur til ársins 1907 þegar Sveinn Björnsson, síðar fyrsti forseti Íslands, opnaði málflutningsskrifstofu í Kirkjustræti í Reykjavík. Framkvæmdastjóri stofunnar er Benedikt Egill Árnason.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði