Rekstur sælgætisgerða gekk vel á árinu 2021 og virðast félögin ekki hafa orðið fyrir teljandi áhrifum af heimsfaraldrinum. Tekjur fimm stærstu sælgætisgerða landsins námu tæpum 7,3 milljörðum króna á síðasta ári og jukust um 10% á milli ára, úr 6,6 milljörðum árið á undan.

Nói Siríus stóð að baki rúmlega helmingi teknanna, eða 3,7 milljörðum, en var hins vegar með lægsta hagnaðarhlutfallið og hagnaðist um tæpar 62 milljónir. Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem var að koma út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði