Antonia Margaret Ax:son Johnson er þriðja ríkjasta manneskja Svíþjóðar og fjórði efnaðisti Skandinavinn.

Auður hennar og fjölskyldu hennar er metinn á 9,5 milljarða dollara eða um 1.290 milljarða króna, sem þýðir að hún situr í 197 sæti Forbes-listans yfir ríkasta fólk heims.

Auður Antoniu kemur frá fjölskyldufyrirtækinu Axel Johnson, sem stofnað var langafa hennar árið 1873. Axel Johnson Group á fjölda fyrirtækja, sem starfa á ólíkum sviðum eins og matvælaiðnaði, upplýsingatækni, snyrtivöruframleiðslu og sólarorku.

Antonia var stjórnarformaður allt til ársins 2015 en þá tók dóttir hennar, Caroline Berg, við.

Antonia Ax:son Johnson og fjölskylda

  • 1.290 milljarðar króna
  • 79 ára
  • Eigandi Axel Johnson Group
  • 3. ríkust í Svíþjóða

Nánar er fjallað um málið í tímariti Frjálsrar verslunar. Þar er m.a. fjallað um ríkustu Íslendingana.