Tekjur 10 stærstu læknastofa landsins námu 7 milljörðum króna á árinu 2021 og jukust um 25% á milli ára, úr 5,5 milljörðum árið á undan. Stofurnar Klíníkin í Ármúla og Læknisfræðileg myndgreining stóðu að baki helmings teknanna, eða tæpum 3,5 milljörðum króna.

Þannig var hagnaðarhlutfallið hjá Læknisfræðilegri myndgreiningu 20%, en fyrirtækið hagnaðist um 303 milljónir króna á meðan Klíníkin í Ármúla hagnaðist um 63 milljónir. Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem var að koma út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði