*

miðvikudagur, 2. desember 2020
Sveinn Ólafur Melsted 9. apríl

Leggja í ferðalag með vörumerkjum

Hönnunarstofan Ulysses aðstoðar fyrirtæki að skilgreina vörumerki sín á skilvirkari hátt, með aðferð sem kallast Ferðalagið.
Ingvar Haraldsson 7. apríl

ESB ekki leyst úr sínum vanda

Lilja Alfreðsdóttir segir gengi krónunnar endurspegla gang hagkerfisins. ESB hafi ekki leyst úr þeim vanda sem skapaðist við sköpun evrunnar.
Höskuldur Marselíusarson 9. apríl

Skattaparadísin stækkar út í sjó

Hvergi á byggðu bóli er íbúðaverð hærra en í furstadæminu Mónakó þar sem nú standa yfir 325 milljarða króna framkvæmdir.
Frjáls verslun 30. mars 07:08

Vill virkja einkaframtakið

Framkvæmdastjóri Lyfju vill bregðast við ósjálfbærum vexti heilbrigðiskostnaðar með því að virkja einkaframtakið.
Frjáls verslun 29. mars 17:29

Lækningarmáttur þorskroðsins

Lækningavöruframleiðandinn Kerecis hefur verið á mikilli siglingu síðustu misseri.
Frjáls verslun 29. mars 14:02

Veiran prófsteinn fyrir öll samfélög

Lilja Alfreðsdóttir tekur ástandið meira inn á sig nú en í hruninu árið 2008 þar sem unnið er að því að vernda heilsu og líf fólks.
Frjáls verslun 28. mars 19:01

Íslendingur háttsettur hjá Vivino

Birkir Barkarson hefur starfað í sjö ár hjá Vivino, sem er stærsti starfrænni miðillinn í vinheiminum.
Frjáls verslun 26. mars 19:03

Tæp 60% til í að fljúga með Boeing MAX

Tímaritið Frjáls verslun, sem kom út í dag, birtir nýja könnun um Boeing MAX – mikill munur á afstöðu kynjanna.
Frjáls verslun 30. desember 17:22

„Hjarta mitt er hér“

Geirlaug Þorvaldsdóttir, á og rekur Hótel Holt, og er hvergi nærri hætt þó hún sé orðin áttræð.
Frjáls verslun 25. desember 18:36

Stjórnvöld byrji á réttum enda

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að nú sé tími til að horfa fram á veginn og velta fyrir sér hvernig auka megi samkeppnishæfni Íslands.
Frjáls verslun 25. desember 13:17

Stærstu fyrirtæki Norðurlandanna 1-5

Norska ríkisolíufyrirtækið Equinor er langstærsta fyrirtæki Norðurlandanna.
Frjáls verslun 25. desember 12:11

Saga bankakerfisins: Helsi og frelsi

Íslenska bankakerfið hefur gengið í gegnum afar ólík tímabil frá tilurð þess með stofnun Landsbankans árið 1886.
Frjáls verslun 24. desember 17:02

Erfið fæðing, fall og endurreisn

Á fyrstu árum íslensks hlutabréfamarkaðar var veltan lítil sem og markaðurinn — fyrsta hlutafélagið var skráð í nóvember 1990.
Frjáls verslun 24. desember 14:03

Stærstu fyrirtæki Norðurlandanna 6-10

Yfir 600 þúsund manns starfa hjá tíu stærstu fyrirtækjum Norðurlandanna.
Frjáls verslun 24. desember 12:06

Bjó í íbúð fyrir ofan fjósið

Ásgeir Jónsson er sveitastrákur sem ætlaði að verða líffræðingur en er nú doktor í hagfræði og seðlabankastjóri.
Frjáls verslun 23. desember 19:01

Mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar 1-5

Fólk á uppleið í atvinnulífinu og tekjuháir forstjórar og fasteignasalar vöktu athygli lesenda Frjálsrar verslunar á árinu.
Frjáls verslun 23. desember 13:10

Alltaf hægt að selja höfuðstöðvarnar

Bankastjóri Landsbankans segir að nýjar níu milljarða höfuðstöðvar við hlið Hörpu hafi reynst hentugasti kosturinn fyrir bankann.
Frjáls verslun 23. desember 12:06

Mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar 6-10

Fréttir um tekjuhæstu einstaklinga síðasta árs, byggt á tekjublaði Frjálsrar verslunar, og ungt fólk á ýmsum aldri á uppleið í atvinnulífinu eru áberandi á á lista yfir mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar á árinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir