*

föstudagur, 30. júlí 2021
Júlíus Þór Halldórsson 16. júlí

Sprotar: Arkio komið út eftir fjögur ár

Sýndarveruleikaforritið Arkio er nú formlega komið út. Í því má hanna og þróa byggingar í samstarfi með öðrum.
Sigurður Gunnarsson 15. júlí

Sprotar: Tölvuleikur hannaður fyrir skýin

Tölvuleikjafyrirtækið Mainframe Industries hefur vaxið hratt á síðustu tveimur árum og er komið með 50 starfsmenn.
Andrea Sigurðardóttir 13. júlí

Hug­búnaðar­lausn á teikni­borði DTE

DTE stefnir að því að aðstoða álfyrirtæki við að besta ferli sín og nýta efnagreiningargögn til spágreininga með gervigreind.
Frjáls verslun 5. júlí 19:23

Sprotar: Stefnir í yfir 500% tekjuvöxt

Það stefnir í að tekjur Controlant muni aukast um 500% og verða um 6 milljarðar króna á þessu ári.
Frjáls verslun 4. júlí 19:01

Sprotar: Nanó verði kísill Íslands

Á meðal fjárfesta í Nanom er fjárfestingarsjóðurinn Village Global, sem er m.a. fjármagnaður af Bill Gates og Jeff Bezos.
Frjáls verslun 3. júlí 12:05

Heilluð af hringrásarhagkerfinu

Framkvæmdastjóri Icelandic Startups uppgötvaði ástríðu sína fyrir umhverfismálum á ferðalagi um Bangladesh.
Frjáls verslun 2. júlí 19:04

Sprotar: GRID stefnir á hundraða milljóna markað

Félagið hefur verið vel fjármagnað frá upphafi og alls fengið rétt um 2 milljarða króna fjárfestingu.
Frjáls verslun 29. júní 07:04

Sprotar: Greina laun 25% vinnuaflsins

Árlegar áskriftartekjur PayAnalytics hafa vaxið 133% árlega frá árinu 2018 og eru yfir 600 þúsund dalir í dag.
Frjáls verslun 27. júní 20:35

Solid Clouds gefur út nýjan Starborne leik

Tölvuleikjafyrirtækið mun gefa út nýjan leik í sama heimi og sá fyrsti, en sá er sagður verða aðgengilegri.
Frjáls verslun 27. júní 17:05

Úr einum öfgum í aðrar

Kristín Soffía Jónsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Icelandic Startups, er í ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar.
Frjáls verslun 27. júní 13:55

Sprotar: Stefna á yfir milljarð í veltu

Velta Good Good hefur marg­faldast ár­lega stofnun fé­lagsins, veltan stefnir í 1,2 milljarða króna á árinu en hún var fimm milljónir árið 2015.
Frjáls verslun 26. júní 13:11

Stefna á erlent lánshæfismat

Forstjóri Kviku væntir þess að félagið fái lánshæfiseinkunn frá erlendu matsfyrirtæki öðru hvoru megin við áramót.
Frjáls verslun 25. júní 07:03

Sprotar: Hraður vöxtur Avo

Tekjur Avo jukust um yfir 200% í fyrra og eru margir erlendir fjárfestar áhugasamir um að taka þátt í næstu fjármögnunarumferð.
Frjáls verslun 19. júní 15:35

Styrkur að starfa á Íslandi í Covid

Lucinity hefur safnað rúmlega milljarði króna og hefur starfsmannafjöldi þrefaldast síðan í upphafi faraldurs.
Frjáls verslun 18. júní 17:33

Frjáls verslun er komin út

Viðamikil umfjöllun um sprotafyrirtæki og formenn stjórnmálaflokkanna eru spurðir út í viðskipta- og efnahagsmál.
Frjáls verslun 17. júní 19:01

Verði áfram „risasmátt" félag

Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku banka, ræðir eiginleika viðskiptalíkans félagsins í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar.
Frjáls verslun 11. apríl 14:01

Tíminn hjá Magasin lærdómsríkastur

Jón Björnsson, forstjóri Origo, fer yfir ferilinn í viðtali í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar.
Frjáls verslun 10. apríl 14:03

Kvíðavaldurinn Instagram

Á Instagram ráða stjörnurnar mun meiru um leikreglurnar en almenningur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir