*

fimmtudagur, 14. nóvember 2019
Sveinn Ólafur Melsted 8. nóvember

Eina konan á aðalfundi Seðlabankans

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, þáverandi þingmaður Kvennalistans, var eina konan á aðalfundi SÍ veturinn 1984.
1. nóvember

Sambandið stærst

Fyrir fjörutíu árum var Samband íslenskra samvinnufélaga stærsta fyrirtæki landsins.
Ástgeir Ólafsson 27. október

Innkoman verður að vera meiri en útgjöldin

Arngrímur Jóhannsson segir að þrátt fyrir að flugrekstur geti verið flókinn eigi þeir sem stjórna flugfélögum að þekkja kostnað félagsins
Frjáls verslun 27. október 12:03

Rödd frelsisins má aldrei þagna

Minningar Benedikts Jóhannessonar frá rúmlega 20 árum með Frjálsri verslun.
Frjáls verslun 20. október 19:04

Stóriðjustefnan „borið góðan ávöxt“

Jóhannes Nordal var stjórnarformaður Landsvirkjunar í 30 ár, lengst af samhliða því að vera seðlabankastjóri.
Frjáls verslun 20. október 12:01

Bjarni vann listana

Laganeminn Bjarni Benediktsson vann við vinnslu á listum yfir stærstu fyrirtæki landsins fyrir Frjálsa verslun.
Frjáls verslun 16. október 07:30

Atlanta kemur frá Liechtenstein

Óhætt er að segja að nafn flugfélagsins Air Atlanta hafi komið úr nokkuð óvæntri átt að sögn stofnandans.
Frjáls verslun 13. október 12:03

Feðraveldið er menningarbundið vandamál

Mannfræðingurinn og prófessorinn Sigríður Dúna Kristmundsdóttir er í ítarlegu viðtali í 80 ára afmælisriti Frjálsrar verslunar.
Frjáls verslun 8. október 19:04

„Megum ekki vera alveg bláeyg“

Forsætisráðherra er að láta vinna tillögur að hugsanlegum breytingum á regluverki og lögum um landakaup.
Frjáls verslun 8. október 18:02

Sér ekki eftir neinu

Uppfinningamaðurinn Össur Kristinsson lagði um 5 milljarða króna í nýja bátahönnun en stofnaði líka annað stoðtækjafélag.
Frjáls verslun 6. október 19:01

Neituðu að gefast upp

Arngrímur Jóhannsson hefur komið víða við í íslenskri flugsögu þótt fyrsta reynsla hans af flugi hafi ekki verið ánægjuleg að hans sögn.
Frjáls verslun 6. október 12:10

Ísland þarf að vera hluti af opnu kerfi

„Það er mikilvæg forsenda velgengni okkar að vera hluti af opnu kerfi,“ segir Jóhannes Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóri.
Frjáls verslun 1. október 07:29

Ræddu yfirtöku á Wow

Forsætisráðherra telur að ríkisstjórnin hafi gert rétt með því að grípa ekki inn í hjá Wow air.
Frjáls verslun 30. september 16:10

Lífskjarasamningar verði leiðarljósið

Forsætisráðherra vonast til þess að aðgerðir í tengslum við lífskjarasamninga liðki fyrir samningum á opinbera markaðnum.
Frjáls verslun 29. ágúst 07:33

Pálmi á Landspítalanum tekjuhæstur lækna

Yfirlæknir öldrunarlækninga var með yfir 7 milljónir á mánuði á síðasta ári og nærri 2 milljónu meira en næsti læknir.
Frjáls verslun 26. ágúst 18:55

Tekjuhæsti presturinn með tæpar 2 milljónir

Kristján Valur Ingólfsson var tekjuhæsti presturinn á landinu í fyrra. Biskupinn Anges M. Sigurðardóttir fylgdi fast á hæla hans.
Frjáls verslun 26. ágúst 07:30

Hörður í Landsvirkjun tekjuhæstur

Meðal embættismanna og forstjóra ríkisfyrirtækja var Hörður Arnarsson með hæstu tekjurnar á síðasta ári.
Frjáls verslun 25. ágúst 13:09

Pétur í Marel tekjuhæstur

Tekjuhæsta fólkið í flokknum „Næstráðendur og fleiri" starfar hjá Marel, Össuri, Alvogen og Íslenskri erfðagreiningu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir