*

föstudagur, 21. febrúar 2020
Ingvar Haraldsson 20. desember

„Hjarta mitt er hér“

Geirlaug Þorvaldsdóttir, á og rekur Hótel Holt, og er hvergi nærri hætt þó hún sé orðin áttræð.
Ástgeir Ólafsson 19. desember

Stjórnvöld byrji á réttum enda

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir að nú sé tími til að horfa fram á veginn og velta fyrir sér hvernig auka megi samkeppnishæfni Íslands.
Ingvar Haraldsson 20. desember

Stærstu fyrirtæki Norðurlandanna 1-5

Norska ríkisolíufyrirtækið Equinor er langstærsta fyrirtæki Norðurlandanna.
Frjáls verslun 25. desember 12:11

Saga bankakerfisins: Helsi og frelsi

Íslenska bankakerfið hefur gengið í gegnum afar ólík tímabil frá tilurð þess með stofnun Landsbankans árið 1886.
Frjáls verslun 24. desember 17:02

Erfið fæðing, fall og endurreisn

Á fyrstu árum íslensks hlutabréfamarkaðar var veltan lítil sem og markaðurinn — fyrsta hlutafélagið var skráð í nóvember 1990.
Frjáls verslun 24. desember 14:03

Stærstu fyrirtæki Norðurlandanna 6-10

Yfir 600 þúsund manns starfa hjá tíu stærstu fyrirtækjum Norðurlandanna.
Frjáls verslun 24. desember 12:06

Bjó í íbúð fyrir ofan fjósið

Ásgeir Jónsson er sveitastrákur sem ætlaði að verða líffræðingur en er nú doktor í hagfræði og seðlabankastjóri.
Frjáls verslun 23. desember 19:01

Mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar 1-5

Fólk á uppleið í atvinnulífinu og tekjuháir forstjórar og fasteignasalar vöktu athygli lesenda Frjálsrar verslunar á árinu.
Frjáls verslun 23. desember 13:10

Alltaf hægt að selja höfuðstöðvarnar

Bankastjóri Landsbankans segir að nýjar níu milljarða höfuðstöðvar við hlið Hörpu hafi reynst hentugasti kosturinn fyrir bankann.
Frjáls verslun 23. desember 12:06

Mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar 6-10

Fréttir um tekjuhæstu einstaklinga síðasta árs, byggt á tekjublaði Frjálsrar verslunar, og ungt fólk á ýmsum aldri á uppleið í atvinnulífinu eru áberandi á á lista yfir mest lesnu fréttir Frjálsrar verslunar á árinu.
Frjáls verslun 22. desember 11:48

Ársfjórðungshagnaður rangt viðmið

„Þetta snýst ekki um nein huglæg, mjúk markmið heldur góðan árangur til framtíðar,“ segir bankastjóri Landsbankans.
Frjáls verslun 8. desember 18:05

„Augun sannarlega á bönkunum“

Bankastjóri Landsbankans, segir að strangt eftirlit með bönkum valdi því að áhættan færist á aðra staði í fjármálakerfinu.
Frjáls verslun 25. nóvember 19:02

Tíu stærstu fyrirtæki landsins

Icelandair er stærsta fyrirtæki landsins. Samherji dettur út af lista yfir tíu stærstu fyrirtækin eftir að rekstrinum var skipt upp.
Frjáls verslun 25. nóvember 13:47

Málverkin upp?

Að mati nýs seðlabankastjóra ætti að finna nektarmálverkum eftir Gunnlaug Blöndal einhvern stað í Seðlabankanum.
Frjáls verslun 25. nóvember 12:09

Tiltektin eftir hrun er að bera ávöxt

Fyrirtækin eru betur rekin í dag og efnahagsstjórnin hefur einnig verið betri, bæði af hálfu Seðlabankans og ríkisins.
Frjáls verslun 25. nóvember 07:55

Icelandair stærst

Icelandair Group er stærsta fyrirtæki landsins samkvæmt bók Frjálsrar verslunnar, 300 stærstu, sem kom út í morgun.
Frjáls verslun 17. nóvember 17:05

Ríkisstjórnin hafði lokaorðið

Seðlabankinn þurfti að hlýða ríkisstjórnum kæmi upp ágreiningur. Jóhannes Nordal segir það hafa verið veikleiki á lögunum.
Frjáls verslun 9. nóvember 14:05

Eina konan á aðalfundi Seðlabankans

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, þáverandi þingmaður Kvennalistans, var eina konan á aðalfundi SÍ veturinn 1984.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir