Wise lausnir ehf. hefur fest kaup á ráðgjafafyrirtækinu Clarito.
Hrafnarnir finna stæka lykt af helmingaskiptapólitík vegna ráðningar Árna Páls í stöðu varaframkvæmdastjóra uppbyggingarsjóðs EES.
Árni Þór Árnason segir Ísland vera í góðri stöðu til að rækta kannabis fyrir alþjóðlegan og ört stækkandi markað.
Hrönn Óskarsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Árnasynir.
Árni Páll Árnason, fyrrum formaður Samfylkingarinnar og alþingismaður, leiðir lista flokksins í Suðvesturkjördæmi.
Vilhjálmur Árnason og Árni Johnsen stefna nú á framboð í Suðurkjördæmi. Báðir munu þeir berjast um efstu sætin.
Þingmennirnir Oddný Harðardóttir, Helgi Hjörvar og Magnús Orra Schram gefa einnig kost á sér í embætti formanns.
Samfylkingin leggur fram frumvarp um tímabundið bann við sölu eignarhluta ríkisins í fjármálastofnunum.
Fjármálaeftirlitið hefur kallað eftir nýjum upplýsingum um sölu Landsbankans á eignarhlut sínum í Borgun.
Hin rótgróna heildverslun Árvík og veiðiverslunin Veiðiflugur hafa sameinast.
Árni Páll Árnason, fyrrum formaður Samfylkingarinnar er nýr varaframkvæmdastjóri Uppbyggingarsjóðs EES.
Lögmennirnir Árni Helgason, Jóhannes Árnason og Sverrir B. Pálmason hafa ákveðið að endurvekja JÁS Lögmenn.
Hrönn Óskarsdóttir ráðin framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Árnasynir.
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra, skipaði Árna Pál Árnason, fyrrverandi ráðherra formann stjórnar Tryggingastofnunar.
Árni Páll Árnason segist finna fyrir brennandi þörf til að taka þátt í stjórnmálaumræðunni áfram.
Árni Páll Árnason mun ekki bjóða sig fram til embættis formanns flokksins á næsta landsfundi.
Jóhanna Sigurðardóttir hefur lýst yfir stuðningi við Oddnýju G. Harðardóttur í formannskjörinu sem nú er á næsta leiti.
Segist fagna frumkvæði Eyglóar og vonar að það verði öðrum hvatning til að svara réttmætum spurningum sem að þeim snúa.
Samfylkingin flýtir landsfundi sínum, en Árni Páll Árnason segist ekki hafa gert upp hug sinn varðandi hvort hann muni bjóða sig fram á ný.