Ásgeir Jónsson hefur verið valinn hagfræðingur ársins 2021 af Félagi viðskipta- og hagfræðinga.
Seðlabankastjóri telur nýja mælingu Gallup merki um viðurkenningu á starfi bankans og „nýju trausti“ á krónuna.
Ásgeir Jónsson og Rannveig Sigurðardóttir sitja fyrir svörum á fundi efnahags og viðskiptanefndar Alþingis.
Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson, kynna ákvörðun fjármálastöðugleikanefndar og fara yfir stöðu efnahagsmála.
Seðlabankastjóri telur að verðhækkanir séu að mestu leyti afstaðnar og að gengi krónunnar muni fara styrkjast á ný.
Ásgeir Jónsson hefur gefið út bókina Uppreisn Jóns Arasonar í 1.000 eintökum. Segir Jón hafa myndað bandalag við Þjóðverja.
„Þetta eru ekki peningar atvinnurekenda eða verkalýðsfélaga,“ segir seðlabankastjóri um deilur í stjórnum lífeyrissjóða.
Íslandsbanki spáir 8,6% samdrætti á þessu ári í nýrri þjóðhagsspá. Ásgeir Jónsson í pallborðsumræðum.
Fjármálaeftirlit Seðlabankans er að skoða ákvörðunartöku lífeyrissjóðanna vegna útboðs Icelandair.
Seðlabankastjórarnir Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson ásamt Hauki C. Benediktssyni kynna stöðu fjármálastöðugleika á Íslandi.
Ásgeir Jónsson og Rannveig Sigurðardóttir seðlabankastjórar fara yfir horfur í efnahagsmálum og ræða óbreytta stýrivexti.
Ásgeir Jónsson, Birna Ósk Einarsdóttir og Knútur Rafn Ármann halda erindi á nýársmálstofu um ferðaþjónustuna.
Seðlabankastjóri segir að setja þurfi svipaðan ramma í kringum lífeyrissjóðina og settur er utan um kerfislega mikilvæga banka.
Seðlabankastjóri segir meiri ástæðu til að óttast varanlega fækkun lundans en ferðamanna.
Ásgeir Jónsson segir að peningaprentun af hálfu Seðlabankans muni hefjast að verulegu leyti á næsta ári. Umfang ræðst af verðbólgu.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri fara yfir af hverju stýrivextir verða áfram 1%.
Ásgeir Jónsson sagði vel heppnað útboð Icelandair ákveðna traustyfirlýsingu. Tryggja þarf sjálfstæði stjórnarmanna lífeyrissjóðanna.
Hvurslags stjórnarhættir eru þetta og hvar liggur lýðræðið hjá þessu rótgróna stéttarfélagi?
Alls 17,5% fyrirtækjalána eru í greiðsluhlé eða vanskilum, viðbúið er að vanskil aukist. Offramboð er af atvinnuhúsnæði.
Seðlabankastjóri segir gengi krónunnar mun lægra en fær staðist. Hefur ekki áhyggjur af gjaldeyriskaupum lífeyrissjóða.