Hæstiréttur hefur fallist á málsskotsbeiðni ríkisins í máli Íbúðalánasjóðs. Málið fer beint úr héraði til Hæstaréttar og sleppir Landsrétti.
Dómi gegn uppgreiðslugjaldi lána gamla Íbúðalánasjóðs áfrýjað. Vilja lækka kröfu um sem nemur betri vaxtakjörum lántakenda.
Kaupsamningum fjölgaði um fimmtung milli ára í sumar og hefur fjöldi auglýstra íbúða dregist saman um 18% frá júní.
Meðalsölutími annarra en nýrra íbúða í borginni hélst stöðugur 2019 meðan sölutími nýrra íbúða fór í að meðaltali 217 daga.
Minni samdráttur á íbúðamarkaði en áður var talið. Miðgildi leiguverðs um 180 þúsund krónur á mánuði.
Hægst hefur á fasteignamarkaðnum eftir mikla siglingu undanfarinna ára, samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs.
Lengri meðalsölutími og aukinn afláttur af ásettu verði nýrra íbúða er til marks um sterkari stöðu kaupenda á íbúðamarkaði.
Íbúðalánasjóður mun bjóða sérstök lán til nýbygginga á landsbyggðinni. Eina tillagan til eignarmyndunar einstaklinga.
Íbúðalánasjóður hefur náð samningum við Arion banka um að endurfjárfesta um 50 milljörðum króna.
Fermetraverð nýbygginga á höfuðborgarsvæðinu mælist nú um 600 þúsund krónur.
Íbúðalánasjóður, nú HNM, lánaði Sturlu Sighvatssyni fyrir blokk við Ásbrú árið 2018 en stofnunin fer nú fram á nauðungarsölu.
Uppgreiðsluþóknun ÍL-sjóðs á láni frá árinu 2008 er ólögmæt, samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Ákvæði gjaldskrár ógagnsæ.
Lífeyrissjóður sem lækkaði óverðtryggða breytilega vexti á fasteignalánum niður í 2,1% í sumar lánar ekki meira á þeim út árið.
Hrein ný íbúðarlán jukust um 4,2% mest allt árið í fyrra. Nóvember næst stærsti lánamánuðurinn frá upphafi.
Endurskoðuð uppsöfnuð þörf bendir til þarfar eftir 4 þúsund til nærri 7 þúsund íbúðum á landsvísu.
Vextir bæði verð- og óverðtryggðra fasteignalána hafa verið á niðurleið frá áramótum. Óverðtryggð lán í mikilli sókn.
Viðsnúningur var í rekstri stofnunarinnar milli ára á fyrri hluta árs meðan meðalstarfsmannafjöldinn jókst í 80 manns.
Þar sem sveitarfélög geta einungis lagt lóðakostnað fram sem stofnfjárframlag er fjármögnun leiguhúsnæðis víða erfið.
Þó veltuaukning hafi verið á fasteignamarkaði eru ekki merki um að fyrrum skammtímaleiguíbúðir komi inn í sölu eða leigu.
Í febrúar voru hlutfallslega færri íbúðir í nýbyggingum seldar í borginni en áður, þó hækkar leiguverð hægar.