*

miðvikudagur, 4. ágúst 2021
Erlent 29. júlí 2021 11:42

Íbúðaverð í Ástralíu rýkur upp

Íbúðaverð í Canberra hefur hækkað um 30% á ársgrundvelli og í Sydney hækkar það daglega um að meðaltali um 109 þúsund krónur.

Innlent 16. júní 2021 09:05

Íbúðaverð hækkað um 8% á þremur mánuðum

Sérbýli í miðbænum hafa hækkað um 36% í verði milli ára. Fjölbýli hafa hækkað mest á Seltjarnarnesi og í efri byggðum Kópavogs.

Innlent 21. apríl 2021 12:40

Metvelta á fasteignamarkaði

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,6% milli mars og febrúar sem er mesta mánaða hækkun síðan í maí 2017.

Innlent 22. janúar 2021 18:39

Árshækkun íbúða ekki meiri í tvö ár

Hátt hlutfall kaupsamninga yfir ásettu verði bendir til þess að íbúðaverð haldi áfram að hækka að mati Landsbankans.

Innlent 21. október 2020 14:07

Ekki meiri hækkun frá árslokum 2018

Íbúðaverð hækkað um 5,6% síðustu tólf mánuði. Landsbankinn rekur aukna eftirspurn eftir sérbýlum til Covid 19.

Innlent 18. september 2020 13:18

Áfram hækkar íbúðaverð töluvert

Íbúðaverð hækkaði um 0,8% milli mánaða, verð á öðrum vörum hækkaði um 0,5%. Árshækkun ekki hærri síðan í janúar 2019.

Innlent 22. júlí 2020 10:49

Hófleg hækkun íbúðaverðs í júní

Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 0,2% milli maí og júní.

Innlent 9. júlí 2020 09:11

Íbúðaverð hækkaði um 5,5%

Á höfuðborgarsvæðinu hækkaði íbúðaverð um 5,5% á milli ára í maímánuði.

Innlent 19. júní 2020 11:02

Íbúðaverð ekki hækkað meira síðan 2018

Verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9% milli apríl og maí en verð á sérbýli hækkaði um 0,6%.

Frjáls verslun 9. apríl 2020 17:03

Skattaparadísin stækkar út í sjó

Hvergi á byggðu bóli er íbúðaverð hærra en í furstadæminu Mónakó þar sem nú standa yfir 325 milljarða króna framkvæmdir.

Innlent 21. júlí 2021 09:32

Mestu hækkanir í­búða­verðs síðan 2017

Metfjöldi íbúða selst nú á yfirverði og árshækkun íbúðaverðs mælist nú 16%, sú mesta frá því í október 2017.

Innlent 18. maí 2021 18:05

Íbúðaverð hækkað um 14% á einu ári

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,7% í apríl og hefur nú hækkað um 13,7% á ársgrunni.

Innlent 8. febrúar 2021 15:44

Hlutfall nýbygginga ráðið sveiflum

Íbúðaverð hækkaði frá 0% í Grafarvogi til 11% í Árbæ milli ára í fyrra. Hækkunin var nátengd hlutfalli nýbygginga.

Innlent 10. nóvember 2020 11:35

Fasteignaverð hækkar hægar en áður

Í stærstu þéttbýliskjörnum landsins hækkaði íbúðaverð í Reykjanesbæ mest eða um sex prósent.

Innlent 28. september 2020 12:03

Meiri áhrif á leiguverð en íbúðaverð

Á þessu ári hefur leiguverð hækkað um 2,7% milli ára en fjölbýli um 4,2%. Áhrif af fækkun ferðamanna á leiguverð komin fram að fullu.

Innlent 19. ágúst 2020 12:46

Mesta hækkun íbúðaverðs síðan 2017

Raunverð íbúða hækkaði um 1% milli mánaða í júlí en verð annarra vara en húsnæðis hækkaði um 0,2% á sama tíma.

Innlent 14. júlí 2020 11:02

Kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkar

Kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu fækkar en fjölgar víða annars staðar.

Innlent 26. júní 2020 12:02

Íbúðaverð heldur verðbólgunni við markmið

Verðbólgan mælist enn við markmið Seðalabankans en 12 mánaða verðbólga mælist nú 2,6% eins og í maímánuði.

Innlent 9. júní 2020 14:30

Nýbyggingar skýra hærra íbúðaverð

Íbúðaverð utan höfuðborgarsvæðisins hækkaði um 10,7%, en 16% á Akranesi, nýbyggingar líklegar til að skýra mikla hækkun.

Innlent 19. febrúar 2020 09:22

Raunverð íbúða aldrei verið hærra

Raunverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hefur aldrei verið hærra en í síðastliðnum janúarmánuði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.