Landsbankinn mun auglýsa hús Landsbankans á Ísafirði til sölu um helgina en til stendur að flytja starfsemina í næstu götu.
Tekjur Dress Up Games á Ísafirði minnkuðu um fjórðung en hagnaðurinn af auglýsingasölu leiksins fór niður í 6,3 milljónir.
Financial Times fjallar um áhrif aukinnar ferðamennsku á Íslandi. Vestfirðir eins og Ísland allt fyrir 30 árum.
Guðmundur Gunnarsson var ráðinn sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar 2018 af meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.
Guardian skrifar langa grein um sambýli manns og æðarfugla á Íslandi og framtíðarhorfur í æðardúnstýnslu.
Sameining Arctic Adventure og Into the Glacier hefur verið samþykkt af Samkeppniseftirlitinu.
Nýir eigendur BB ákváðu að koma miðlinum til bjargar þegar útlit var fyrir að útgáfan væri að leggjast af.
Þórunn Snorradóttir er nýr útibússtjóri hjá Sjóvá á Ísafirði, en hún hefur starfað hjá félaginu síðan árið 2000.
Fréttastofa Bloomberg fjallar í nýrri grein um árangur ísfirska fyrirtækisins Kerecis í nýtingu fiskroðs til að græða sár.
Nú verður hægt að kaupa vörur frá Gamla Bakarínu í Reykjavík, nánar tiltekið í versluninni Rangá.
Landsbankinn auglýsir útibú sitt á Selfossi til sölu. Húsið annað tveggja byggt í sama stíl og höfuðstöðvarnar í Austurstræti.
Einkaþotufyrirtæki velur Ísafjarðarflugvöll meðal evrópskra flugvalla í úrtak en hægt er að kjósa til 15. mars.
Það er ekki ríkisvaldsins að ráðskast með það hvort fólk býr á Flateyri við Önundarfjörð eða ekki.
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða hefur ráðið Hrannar Örn Hrannarsson sem áður starfaði hjá N1 og Granda.
Skiptum á þrotabúi Álfsfells ehf. er lokið en lýstar kröfur námu tæpum 2,2 milljörðum króna.
Einar Snorri Magnússon, sem hefur tekið við sem forstjóri framleiðanda Coca Cola á Íslandi, er stoltur Ísfirðingur.
Fleiri skemmtiferðaskip til Akureyrar en Reykjavíkur á síðasta ári, en all um 9 þúsund farþegar fóru hringinn.
Margrét Tryggvadóttir hefur verið ráðin í nýtt starf aðstoðarforstjóra hjá Nova.
Ljósmyndari Viðskiptablaðsins leit við í heimsókn til fyrirtækisins 3X Technology á Ísafirði á dögunum.
Gunnar Bjarni Ólafsson atvinnubílstjóri er svæðisstjóri fyrir Skeljung á Vestfjörðum.