*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Ferðalög & útivist 22. júlí 2021 10:28

Bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi?

Líkan Viðskiptaráðs hjálpar fólki að ákveða hvort hagstæðara sé fyrir það að bóka hótel eða fjárfesta í hjólhýsi.

Erlent 16. júlí 2021 14:12

Um 1% ætlar næst til Íslands

Um 1,2% Evrópubúa sem ætla að ferðast til útlanda ætla næst til Íslands, Miðjarðarhafslöndin langvinsælustu áfangastaðirnir.

Innlent 15. júlí 2021 13:26

Flogið frá Ísrael til Íslands í sumar

Ísraelska flugfélagið El Al varð í gær 20. félagið til að fljúga til landsins nú í sumar. Annað ísraelskt félag flýgur til landsins seinna í mánuðinum.

Innlent 12. júlí 2021 08:23

Tap jókst hjá Ferðaskrifstofu Íslands

Velta Ferðaskrifstofu Íslands nam um 600 milljónum króna á síðasta ári og lækkaði hún um 82% á milli ára.

Innlent 10. júlí 2021 07:22

Mannauðurinn dró Rapyd til Íslands

Gert er ráð fyrir að starfsmannafjöldi Rapyd á Íslandi, sem nýlega keypti Valitor, tvöfaldist á þremur árum.

Innlent 6. júlí 2021 08:31

Við­snúningur í gjald­eyris­við­skiptum

Seðlabankinn hefur aftur hafið gjaldeyriskaup eftir umfangsmikla gjaldeyrissölu í faraldrinum.

Innlent 3. júlí 2021 08:55

Til­gangs­laust að banna verð­tryggð lán

Miklu skiptir að kjara­­samningar tryggi verð­­stöðug­­leika og að ríkið haldi sig hlés að far­­sótt yfir­staðinni, að mati Seðla­banka­stjóra.

Innlent 1. júlí 2021 19:31

Vilja fyrir­byggja bólu

Seðla­banka­stjóri segir lækkun há­marks­veð­hlut­falls fast­eigna­lána til neyt­enda ætlað að fyrir­byggja bólu­myndun á markaði.

Innlent 1. júlí 2021 18:03

Furðar sig á á­lyktunum Ás­geirs

Kon­ráð S. Guð­jóns­son er ó­sam­mála Ás­geiri Jóns­syni seðla­banka­stjóri og segir að það hafi aldrei áður verið byggt jafn mikið af í­búðum.

Óðinn 23. júní 2021 07:04

Háskattalandið Ísland og prófkjör Sjálfstæðisflokks

„Þetta er skelfileg staða. Ekki fyrir þá ríku og tekjuháu, heldur þá sem eru með lágar og meðaltekjur.“

Innlent 19. júlí 2021 08:23

Hard Rock tapað milljarði á fimm árum

Tekjur Hard Rock drógust saman um 60% á síðasta ári og námu 267 milljónum króna.

Fólk 15. júlí 2021 13:51

Elmar fastráðinn hjá Seðlabankanum

Elmar Ásbjörnsson hefur verið fastráðinn sem framkvæmdastjóri bankasviðs Seðlabanka Íslands.

Innlent 14. júlí 2021 16:10

Bókanir fari að taka við sér

Meirihluti erlendra ferðaheildasala telur bókanir til Íslands vera farnar að taka við sér eða að þær muni taka við sér bráðlega.

Innlent 10. júlí 2021 14:07

Ísland þarf ekki að vera á útsölu lengur

Nánast allir bílaleigubílar á Íslandi eru uppseldir út ágústmánuð, að sögn Bjarnheiðar Hallsdóttir, formanns SAF.

Innlent 9. júlí 2021 09:30

Play á markað: Fyrsta háloftahringingin

Birgir Jóns­son hringdi Play inn á markað um borð í vél fé­lagsins. Var þetta fyrsta skráningar­at­höfnin í há­loftunum svo vitað sé.

Frjáls verslun 4. júlí 2021 19:01

Sprotar: Nanó verði kísill Íslands

Á meðal fjárfesta í Nanom er fjárfestingarsjóðurinn Village Global, sem er m.a. fjármagnaður af Bill Gates og Jeff Bezos.

Innlent 2. júlí 2021 15:35

Hefja flug milli Íslands og Chicago

Bandaríska flugfélagið United Airlines hóf í dag beint flug á milli Chicago og Íslands, fyrst bandarískra flugfélaga.

Innlent 1. júlí 2021 18:32

Ísland hluti af alþjóðlega skattagólfinu

Áætlað er að samkomulag 130 ríkja um breytt alþjóðlegt skattaumhverfi skili 250 milljörðum dala í skattheimtu árlega.

Innlent 1. júlí 2021 09:10

Keypti skuldabréf fyrir 8,1 milljarð

Kaup Seðlabankans á ríkisskuldabréfum hafa ekki verið meiri á einum ársfjórðungi frá því að magnbundin íhlutun hófst í maí í fyrra.

Fólk 21. júní 2021 10:27

Bestu vinnustaðir Íslands

CCP, Sahara og Flugger skipta efstu þrjú sætin sem bestu vinnustaðir landsins hjá Great Place to Work.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.