*

föstudagur, 16. apríl 2021
Innlent 14. apríl 2021 09:39

Bankarnir blómstra þrátt fyrir Covid

Skuldavandi gæti blasað við hjá stórum hluta ferðaþjónustunnar. Kostnaðarhlutfall bankanna undir 50% í fyrsta sinn síðan 2015.

Innlent 8. apríl 2021 18:02

Virði gulleignar eykst um 3,7 milljarða

Virði gulleignar Seðlabankans nam 15,4 milljörðum króna í lok árs 2020, samanborið við 11,7 milljarða króna árið áður.

Innlent 6. apríl 2021 12:41

Seðlabankinn dregur úr inngripum

Seðlabanki Íslands mun frá og með morgundeginum draga úr tíðni og umfangi reglubundinnar gjaldeyrissölu.

Innlent 1. apríl 2021 19:03

Bullandi seljendamarkaður

Meðalsölutími fasteigna hefur aldrei verið styttri samkvæmt mælingum Seðlabanka Íslands.

Innlent 30. mars 2021 11:29

Sveiflujöfnunarauki óbreyttur

Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans telur að ekki séu komin fram skýr merki um aukningu í sveiflutengdri kerfisáhættu.

Huginn & Muninn 27. mars 2021 09:33

Fjármálavit framkvæmdastjórans

Hrafnarnir hafa greinilega meiri trú á unga fólkinu en framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands.

Innlent 24. mars 2021 08:30

Stýrivextir óbreyttir í 0,75%

Stýrivextir verða óbreyttir þrátt fyrir lítillega versnandi verðbólguhorfur og minni samdrátt í fyrra en á horfðist.

Innlent 16. mars 2021 19:02

17 vilja embætti skrifstofustjóra

Lögmenn, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar og fyrrverandi bæjarstjóri sækjast eftir embætti skrifstofustjóra Hæstaréttar.

Fólk 8. mars 2021 11:56

Frá þingflokki VG til bænda

Kári Gautason hefur verið ráðinn til Bændasamtaka Íslands en hann var áður framkvæmdastjóri þingflokks VG.

Innlent 23. febrúar 2021 14:05

17.000 störf til að útrýma atvinnuleysi

Ekki sé bara hægt að treysta á viðspyrnu ferðaþjónustunnar til að ná atvinnuleysi niður í „náttúrlegt“ stig, segir Konráð Guðjónsson.

Huginn & Muninn 11. apríl 2021 08:33

Leyfum fólkinu að vera úti

Hvers vegna þarf fólk sem býr erlendis en þiggur atvinnuleysisbætur hér að koma til Íslands til að fá stimpil?

Innlent 8. apríl 2021 13:02

Ísland frábær prufumarkaður fyrir útrás

Dineout, bókunarkerfi fyrir veitingastaði, tók við 34.000 bókunum í mars.

Innlent 5. apríl 2021 12:11

Transparency náði Íslandi rétt

Þorvaldur Gylfason fer hörðum orðum um lýðræðiskvarða The Economist Intelligence Unit en þar er Ísland í öðru sæti.

Ferðalög & útivist 31. mars 2021 18:03

Skíðalandið Ísland

Þó lítið verði skíðað um páskana eru fjölmörg glæsileg skíðasvæði á Íslandi og enn hægt að skella undir sig gönguskíðunum.

Innlent 28. mars 2021 11:32

Vill alþjóðlega sýn í sprotaheim Íslands

Ari Helgason fjárfestir og stjórnarmaður í fjárfestingasjóðnum Kríu mun leggja áherslu á alþjóðlega sýn og aðferðir.

Innlent 26. mars 2021 13:51

Fljúga til þriggja borga í Bandaríkjunum

Delta Air Lines mun hefja daglegt flug milli Íslands og þriggja borga í Bandaríkjunum, þar á meðal Boston, í maí næstkomandi.

Innlent 23. mars 2021 14:31

Starfandi fækkar um 4,9% milli ára

Starfandi fækkaði um 7% milli ára á síðasta ársfjórðung 2020. Hlutfall starfandi hjá hinu opinbera hefur farið vaxandi.

Innlent 13. mars 2021 13:01

Nýsköpunarhraðall sem eflir konur

Fjórar viðskiptahugmyndir voru verðlaunaðar í hraðlinum AWE sem er samstarfsverkefni bandaríska sendiráðsins og HÍ.

Innlent 24. febrúar 2021 19:07

Quiznos kveður Ísland

Olís hefur ákveðið að hætta rekstri Quiznos vegna áhrifa faraldursins en sækir þess í stað fram með veitingar ReDi Deli.

Innlent 23. febrúar 2021 09:49

Laun hækkuðu um 3,7% í janúar

Launavísitalan hækkaði um 10,3% á síðustu tólf mánuðum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.