*

föstudagur, 28. janúar 2022
Innlent 26. janúar 2022 07:14

Útlit fyrir 8-9% styrkingu krónunnar

Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að hagvöxtur verði 4,7% á þessu ári samanborið við áætlaðan 4,1% hagvöxt á síðasta ári.

Innlent 13. janúar 2022 15:51

Íslandsbanki hagnast um 7,1 milljarð

Afkoma bankans var töluvert umfram spár, sem m.a. má rekja til tekjufærslu vegna aflagðrar starfsemi og jákvæðrar virðisrýrnunar.

Innlent 6. janúar 2022 12:43

Erlendir aðilar smáir á markaði

Verðbréfaeign erlendra aðila í krónum hefur minnkað mikið að undanförnu, en á sama tíma hefur íslenski hlutabréfamarkaðurinn rokið upp.

Innlent 21. desember 2021 13:55

Guðrún vill hraða sölunni á Íslandsbanka

„Klárum söluna á Íslandsbanka, landi og lýð til heilla,“ skrifar Guðrún Hafsteinsdóttir, þingmaður og verðandi ráðherra.

Innlent 11. desember 2021 12:49

Verðtryggingin sækir í sig veðrið

Íslandsbanki hefur lækkað fasta verðtryggða vexti um 45 punkta í 1,5%, á meðan óverðtryggðir vextir fara hækkandi.

Innlent 30. nóvember 2021 10:05

Íslandsbanki seldur að fullu árið 2023

Ríkissjóður stefnir á að selja eftirstandandi 65% hlut sinn í Íslandsbanka á næstu tveimur árum.

Innlent 26. nóvember 2021 15:13

Íslandsbanki hækkar vexti

Nú hafa allir stóru bankarnir hækkað vexti í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands.

Innlent 25. nóvember 2021 11:03

Abú Dabí sjóður hornsteinsfjárfestir

Yfir helmingur af hlut hornsteinsfjárfestisins RWC í Íslandsbanka er skráður á sjóðinn Al Mehwar Commercial Investment.

Innlent 3. nóvember 2021 18:07

Stjórnendur keyptu fyrir 17 milljónir

Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, keypti í dag hlutabréf í bankanum fyrir tæplega 4 milljónir króna.

Innlent 28. október 2021 19:05

Bankarnir hagnast um 60 milljarða

Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna þriggja hefur ekki verið hærri á 12 mánuðum frá 2016.

Innlent 21. janúar 2022 06:38

Ekki gert ráð fyrir aðkomu almennings á fyrstu stigum

Bankasýslan leggur til við fjármálaráðherra að Íslandsbanki verður seldur að fullu

Innlent 8. janúar 2022 10:22

Já­kvætt ef Lands­bankinn færi á markað

Benedikt Gíslason segir að í landi með sjálfstæðan gjaldmiðil sé skynsamlegt að ríkið eigi lykihluti í Landsbankanum.

Innlent 23. desember 2021 10:04

Eim­skip, SVN og Ís­lands­banki í OMXI 10

Eimskip Síldarvinnslan og Íslandsbanki koma inn í Úrvalsvísitöluna í stað VÍS, Reita og Iceland Seafood.

Innlent 13. desember 2021 09:41

Bönkunum stefnt fyrir dóm

Í dómsmálunum reynir meðal annars á lögmæti skilmála bankanna um breytilega vexti í neytendalánum.

Innlent 3. desember 2021 14:06

Íslandsbanki styrkir tólf verkefni

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka úthlutaði 35 milljónum króna í styrki til tólf verkefna í dag en alls bárust 130 umsóknir.

Innlent 28. nóvember 2021 15:31

Stefnt á frekari sölu í Íslandsbanka

Í stjórnarsáttmála segir að haldið verði áfram að draga úr eignarhaldi í fjármálakerfinu og ábatinn nýttur til uppbyggingar innviða.

Innlent 25. nóvember 2021 11:38

230 milljónir í endureisn Landborga

84% kröfuhafa samþykktu nauðsamninga Landsborga en Íslandsbanki afskrifar hluta lána sinna til félagsins.

Innlent 11. nóvember 2021 10:15

Erlendir sjóðir selja í Íslandsbanka

Hlutur erlendra sjóða í Íslandsbanka hefur lækkað úr 10,5% í 7,8%. Félag Sveins Valfells er komið með 380 milljóna hlut.

Innlent 3. nóvember 2021 14:50

Itera opnar skrifstofu í Reykjavík

Tæknifyrirtækið Itera opnaði nýlega útibú í Reykjavík en meðal viðskiptavina hér á landi eru Össur, Landsbankinn og Íslandsbanki.

Innlent 28. október 2021 16:50

Besta afkoma Íslandsbanka í rúm 5 ár

Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða á þriðja ársfjórðungi og var arðsemi eigin fjár var 15,7% á ársgrundvelli.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.