*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 14. apríl 2021 12:01

Verðbólga hjaðni úr 4,3% í 4%

Íslandsbanki spáir því að verðbólga hjaðni úr 4,3% í 4,0% í apríl. Verðbólga verði komin niður fyrir markmið SÍ í byrjun 2022.

Frjáls verslun 2. apríl 2021 19:03

Fagnar einkavæðingu Íslandsbanka

Bjarni segist talsmaður sem minnstra ríkisafskipta og er á því að fjármálakerfið eigi ekki að vera í höndum ríkisins.

Innlent 24. mars 2021 11:02

Uppsagnir hjá Íslandsbanka

Tólf starfsmönnum á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka var sagt upp í morgun.

Innlent 19. mars 2021 13:50

Citi og J.P. Morgan sjá um bankasöluna

Citigroup, J.P. Morgan og fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hafa verið valin úr hópi 24 aðila sem sóttust eftir að verða söluráðgjafar.

Innlent 11. mars 2021 11:20

Níu erlendar stofur bjóða í ráðgjöf

Alls sóttu níu erlendar lögfræðistofur og sex innlend fyrirtæki eftir því að starfa sem lögfræðiráðgjafar fyrir söluna á Íslandsbanka.

Innlent 5. mars 2021 17:03

Hækkar fasta vexti húsnæðislána

Íslandsbanki mun hætta að innheimta lántökugjald ásamt því að veita 0,10% vaxtaafslátt á grænum húsnæðislánum.

Innlent 25. febrúar 2021 17:58

Fróði aðstoðað þúsundir viðskiptavina

Af þeim sem nýta sér þjónustu spjallmennis Íslandsbanka fá 90% úrlausn sinna mála og eru 80% ánægðir með svör.

Innlent 17. febrúar 2021 13:56

Íslandsbanki gerist aðili að Grænni byggð

Bankinn hefur fyrstur fjármálafyrirtækja á Íslandi gerst aðili að Grænni byggð, samstarfsvettvangi um sjálfbæra þróun byggðar.

Innlent 10. febrúar 2021 18:48

Góð arðsemi þrátt fyrir niðurfærslu

Íslandsbanki hagnaðist um 6,8 milljarða króna í fyrra þrátt fyrir 6,1 milljarða niðurfærslu vegna heimsfaraldursins.

Innlent 3. febrúar 2021 08:33

Stýrivextir óbreyttir

Stýrivextir verða óbreyttir í 0,75% eins og Landsbankinn og Íslandsbanki höfðu spáð. Búist er við að verðbólga hjaðni hratt.

Innlent 3. apríl 2021 12:01

Bankinn sem alltaf snýr aftur

Íslandsbanki á sér langa og fróðlega en jafnframt þyrnum stráða sögu. Hugmyndir um sölu hafa reynst umdeildar.

Innlent 31. mars 2021 09:18

Deila við Íslandsbanka um VISA-bréfin

Hluthafar í BVS telja Íslandsbanka vera að selja hlutabréf í VISA á undirverði til „huldumanns“.

Innlent 23. mars 2021 10:28

Bankarnir spá óbreyttum vöxtum

Eftir skarpa lækkun á síðasta ári hafa stýrivextir Seðlabankans hafa haldist óbreyttir síðan í nóvember.

Innlent 15. mars 2021 14:46

Spá 4,2% verðbólgu í mars

Verðbólguspá Íslandsbanka reiknar með að verðbólga muni aukast úr 4,1% í 4,2% í marsmánuði.

Innlent 10. mars 2021 15:42

6 falast eftir að veita lögfræðiráðgjöf

Fimm lögmannsstofur og ráðgjafafyrirtækið Deloitte hafa lýst áhuga á að veita lögfræðiráðgjöf við söluferli Íslandsbanka.

Innlent 5. mars 2021 12:20

STJ ráðgjafi við söluna á Íslandsbanka

Alls gáfu sjö aðilar kost á sér til að verða sjálfstæður fjármálaráðgjafi Bankasýslunnar við frumútboðið á Íslandsbanka.

Innlent 20. febrúar 2021 18:01

Velta innanlands fylgi þróun faraldurs

Einkaneysla er orðin sveiflujafnandi í íslensku hagkerfi í stað þess að ýkja hagsveifluna líkt og oft áður.

Innlent 12. febrúar 2021 16:37

24 vilja aðstoða við skráningu Íslandsbanka

Tilboð í hlutverk fjármálaráðgjafa og umsjónaraðila í tengslum við sölu á eignarhlut í Íslandsbanka voru opnuð í dag.

Innlent 5. febrúar 2021 12:19

„Engin óskastaða fyrir ríkið“

„Það var aldrei ætlunin að ríkið héldi á hlut sínum í Íslandsbanka til lengri tíma,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Innlent 1. febrúar 2021 07:21

Íslandsbanki lækkar verð fiskvinnslu

Íslandsbanki hefur verið með fiskvinnslu Toppfisks til sölu í nærri tvö ár. Ásett verð hefur lækkað um 30%.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.