Á árabilinu 2009 til 2014 var að meðaltali byrjað á 400 íbúðum árlega. Því hefur skapast uppsöfnuð þörf á nýbyggingu.