*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Innlent 1. maí 2021 11:05

Bætir stuðning erlendis til muna

Samningur Íslandsstofu við Business Sweden tryggir íslenskum fyrirtækjum mun betri stuðning erlendis.

Innlent 28. apríl 2021 13:30

Beint: Ársfundur Íslandsstofu 2021

Eliza Reid forsetafrú stýrir ársfundi Íslandsstofu sem fer fram í Hörpu klukkan 14-15 í dag.

Innlent 6. mars 2021 10:41

Allar upplýsingar á einum stað

Heimstorg Íslandsstofu aðstoðar íslensk fyrirtæki við að koma auga á viðskiptatækifæri í þróunarlöndum og víðar.

Innlent 2. desember 2020 15:23

Auglýsa hvers vegna velja eigi Ísland

Myndband sett í loftið um hvers vegna erlendir sérfræðingar í hátækni- og hugverkaiðnaði velja Ísland sem atvinnusvæði.

Innlent 9. nóvember 2020 15:22

Beint: Kynna íslensk lífvísindi

Íslandsstofa, í samstarfi við viðskiptafulltrúa Íslands í New York, stendur fyrir kynningarfundi um lífvísindi á Íslandi.

Innlent 30. september 2020 16:57

Fishmas nær athygli milljóna

Markaðsátakið Seafood from Iceland nær athygli milljóna í Bretlandi að sögn framkvæmdastjóra Datera.

Innlent 28. ágúst 2020 17:19

Herferð fyrir íslenskar sjávarafurðir

Ný markaðsherferð fyrirtækja í sjávarútvegi ber slagorðið Seafood from Iceland og er gerð til að kynna íslenskar sjávarafurðir.

Innlent 21. júlí 2020 09:37

Tímasetningar í málinu ganga ekki upp

Íslandsstofa hafnar því að markaðsherferðin Let it Out hafi verið byggð á hugverki Marcus Lyall.

Innlent 19. febrúar 2020 11:23

Reiknar með að Þorsteinn snúi aftur

Innanhúsrannsókn Samherja lýkur senn og því hafi Björgólfur tíma til að fara í stjórn Sjóvá. Stjórn Samherja ákveði framhaldið.

Innlent 23. október 2019 11:17

Ný stefna fyrir íslenskan útflutning

Niðurstaða stefnumótunarvinnu stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskan útflutning kynnt í dag.

Innlent 28. apríl 2021 14:40

Opnað fyrir alþjóðleg viðskiptatengsl

Samkomulag Íslandsstofu tryggir Íslenskum fyrirtækjum aðgang að alþjóðlegi neti viðskiptafulltrúa Business Sweden.

Innlent 25. mars 2021 19:20

Yfir tíu þúsund greinar um gosið

Áhugi ferðamanna á Íslandi sem áfangastað hefur ekki aukist mikið vegna gossins enn sem komið er, sé horft til ferðatengdra leita á Google.

Innlent 4. febrúar 2021 14:34

Vaxandi trú ferðaheildsala á Íslandi

Meðmælatryggð áfangastaðarins Íslands hefur ekki mælst hærri en nú samkvæmt könnun Íslandsstofu.

Innlent 18. nóvember 2020 10:47

Beint: Nýsköpunarverðlaun Íslands

Meðal fyrirtækja sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Curio, Kerecis, Skaginn, Meniga, Valka, Nox Medical, ORF líftækni og CCP.

Innlent 5. október 2020 13:18

Viðskipti með bréf M&C stöðvuð

Auglýsingastofan M&C Saatchi, sem Íslandsstofa valdi fyrir 300 milljóna króna herferð, hefur ekki skilað ársreikningi fyrir árið 2019.

Innlent 22. september 2020 09:29

Áhrifin á ráðstefnuhald vara lengur

Íslandsstofa tekur við verkefnum Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðburðaferðaþjónustu.

Innlent 28. júlí 2020 14:44

Gera það gott eftir öskurherferðina

Hlutabréf markaðsstofunnar M&C Saatchi, sem sá um markaðsherferð fyrir Íslandsstofu, hafa hækkað um 15% í dag.

Innlent 2. júlí 2020 14:32

Icelandic til Íslandsstofu

Íslandsstofa mun fara með umsjón með vörumerkjunum ICELANDIC og ICELANDIC SEAFOOD frá og með 1. júlí.

Innlent 14. nóvember 2019 16:39

Björgólfur í leyfi frá Íslandsstofu

Björgólfur Jóhannsson mun láta tímabundið af störfum sem stjórnarformaður og stjórnarmaður hjá Íslandsstofu.

Innlent 2. september 2019 09:28

Bókunarstaðan betri en á sama tíma í fyrra

Samkvæmt könnun Íslandsstofu eru erlendir söluaðilar á ferðum til Íslands bjartsýnni á bókanir fyrir komandi vetrartímabili.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.