Tilraunir hafnar með bólusetningar fyrir Covid 19 á 80 sjálfboðaliðum í Ísrael. Fyrsti fasi tilrauna af þremur á Brilife bóluefninu.
Drífa Snædal, formaður ASÍ, líkir stöðu Palestínuaraba við aðskilnaðarstefnuna og segir viðskiptabann áhrifaríkast.
Þessi einangrunarstefna gegn Ísrael skaut enn upp kollinum á dögunum vegna andstöðu við þátttöku Íslands í Júróvisjón.
Wow air hefur staðfest fréttir um að að flug hefst á ný til Tel Aviv sem standi út október 2019. Flogið verður þrisvar í viku.
Þá rifjast upp að í næstu viku verða þrjú ár liðin frá því að borgarstjórn samþykkti að fela borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild Reykjavíkurborgar að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á vörum frá Ísrael.
Teva, móðurfélag Actavis, tilkynnti í dag að einni verksmiðju félagsins í Ísrael yrði lokað í mars 2019.
Eftir ítrekaðar ályktanir sem sagðar eru halla á Ísrael hefur ríkisstjórn Bandaríkjanna ákveðið að segja landið úr samtökunum.
Skúli Mogensen, stofnandi Wow air, segir að með því að tengja Tel Aviv við leiðarkerfi Wow air til Norður Ameríku muni staða Íslands sem tengistöð styrkjast enn frekar.
Farþegum WOW air fjölgaði um 178% í apríl frá því á sama tíma fyrir ári, og fjölgaði framboðnum sætakílómetrar um 243%.
Sala flugmiða hefst til tel Aviv í Ísrael á morgun, og verður fyrsta áætlunarflugið 12. september næstkomandi.
Forsætisráðherra Ísrael er sakaður um mútuþægni og mútugreiðslur.
Ný landsstjórn Færeyja hefur samþykkt opnun sendistofu í Ísrael, í umdeildri höfuðborg landsins, fyrst Evrópuríkja.
EFTA ríkin hafa náði fríverslunarsamningi við fjórða fjölmennasta ríki heims, með 260 milljónir íbúa, og ræða við fleiri.
Sagt hefja flug næsta sumar. Engin skylda á félagið að halda úti flugi til landsins þrátt fyrir styrk frá ferðamálaráðuneyti Ísrael.
Að minnsta kosti 43 eru látnir og 2.200 særðir í mótmælum í Jerúsalem vegna flutnings sendiráðs Bandaríkjanna í Ísrael til borgarinnar.
Bandarísk stjórnvöld viðurkenna tilkall Ísraels til Jerúsalem sem höfuðborgar áratugum eftir að þingið samþykkti það.
Þegar hafa íslenskir fjárfestar lagt 370 milljónir króna til ísraelsks sprotafyrirtækis sem hyggst reisa verksmiðju á Hellisheiði.
Forstjóri Icelandair, Björgólfur Jóhannsson, segir félagið vera að skoða áfangastaði í Kína, Japan og Ísrael.
Donald Trump lofaði forsætisráðherra Ísrael því að Íranir muni aldrei eignast kjarnorkuvopn.
Wow Air stefnir á að fljúga fjórum sinnum í viku til Tel Aviv og bjóða ódýrasta flugið þangað frá Bandaríkjunum.