*

fimmtudagur, 6. maí 2021
Innlent 26. janúar 2021 17:55

Allt að 2.840% hækkun á útboðsgjaldi

Endurhvarf til eldri reglna tugfaldar útboðsgjald innfluttra búvara. Meðvituð ákvörðun um hækkun vöruverðs að mati FA.

Innlent 9. janúar 2021 14:05

Hár skattur að fæla fyrirtæki úr borginni?

Icelandair bætist í hóp fyrirtækja sem hafa fært höfuðstöðvar sínar úr Reykjavík. Fasteignaskattar hæstir í borginni.

Innlent 29. nóvember 2020 14:47

„Ekki heil brú“ í rökum um sykurskatt

Innbyrðis ósamræmi í tillögum starfshóps heilbrigðisráðherra um neyslustýringarskatt að mati FA. Byggja á úreltum tölum.

Innlent 9. september 2020 16:28

Icelandair ekki ómissandi

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA, segir söguna fulla af dæmum um að aðrir geti tekið við af risa sem virtist ómissandi.

Innlent 6. júlí 2020 10:58

PFS grípur fyrir hendur Póstsins

Félag atvinnurekenda fagnar ákvörðun PFS um að stöðva Íslandspóst frá því„ að drepa samkeppni“.

Innlent 28. apríl 2020 12:48

Hækkun opinbers eftirlitskostnaðar mótmælt

FA hefur sent Matvælastofnun erindi þar sem mótmælt er boðaðri hækkun opinbers eftirlitskostnaðar matvælafyrirtækja.

Pistlar 17. apríl 2020 16:18

Samkeppnin eftir heimsfaraldur

„Síðast en ekki sízt þarf að huga að skilvirku eftirliti með samkeppnisháttum eftir kreppuna sem heimsfaraldurinn hefur orsakað.“

Innlent 12. febrúar 2020 15:01

Myndir: Aðalfundur FA og grænt frumkvæði

FA hélt í gær aðalfund sinn en áður var haldinn opinn fundur undir yfirskriftinni „Grænt frumkvæði fyrirtækja“.

Innlent 10. desember 2019 13:23

Tollabreytingar gætu þýtt skort á mat

FA vill breitt samtal um breytingar á lögum um tolla á landbúnaðarafurðir. SVÞ deila við SI í sama húsi um málið.

Innlent 24. október 2019 18:03

Samkeppniseftirlitið fari í fyrra horf

Töluverð umræða hefur farið fram um frumvarp um Samkeppniseftirlitið sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur lagt fram.

Innlent 10. janúar 2021 12:41

Fasteignaskattar veikt verslun í borginni

Framkvæmdastjóri FA, segir dæmi um að hár fasteignaskattur borgarinnar hafi spilað stóra rullu í ákvörðun fyrirtækja um að flytja sig um set.

Innlent 1. desember 2020 11:22

Segir stjórnvöld í vasa sérhagsmuna

FA gagnrýnir frumvarp landbúnaðarráðherra og segir ráðherra láta undan þrýstingi sérhagsmuna, þvert á hag neytenda.

Pistlar 25. september 2020 17:00

Fröllur og frjálst snakk

Íslandsmet í hlutfallslegri skattheimtu er á innfluttar franskar kartöflur. Ótti við frjálsa samkeppni er útbreiddur í sumum geirum atvinnulífsins.

Pistlar 20. ágúst 2020 13:44

Stuðningsaðgerðir 2.0

Stjórnvöld þurfa nú að bregðast hratt við og lengja í stuðningsaðgerðum, ekki sízt hlutabótaleiðinni.

Innlent 24. júní 2020 15:46

Styrkir til sumarnáms hamli einkaaðilum

FA gagnrýnir styrki ríkisins til sumarnámskeiða háskólanna sem eru í beinni samkeppni við einkarekin fræðslufyrirtæki.

Hitt og þetta 21. apríl 2020 18:09

Framkoma Eddu Hermanns komin út

Edda Hermannsdóttir fer yfir grundvallaratriðin í að koma sér á framfæri í nýrri bók með viðtölum og reynslusögum.

Innlent 13. mars 2020 15:31

„Engin ástæða til að hamstra vörur“

Formaður FA segir engar hindranir á innflutningi til landsins og nægar birgðir. Fólki skipt í einangraðar vaktir.

Innlent 13. janúar 2020 14:44

Flytja inn þriðjung af kjötinu

Bændur og afurðastöðvar minnka hlut sinn í innflutningi á kjöti úr um 44% í um 34% frá síðasta ári.

Innlent 6. desember 2019 10:50

Borgin hafnaði að lækka fasteignaskatta

Reykjavík ein um að halda sköttum á atvinnuhúsnæði í hámarki. 7 af 12 stærstu lækka skatta á atvinnuhúsnæði.

Innlent 24. október 2019 14:25

FA: Lagabreytingin veikir stöðu SKE

Félag atvinnurekenda leggst eindregið gegn afnámi heimildar SKE til að áfrýja til dómstóla.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.