Þrettán af nítján félögum Kauphallarinnar hækkuðu í viðskiptum dagsins og úrvalsvísitalan hækkaði um 1,1%.
Úrvalsvísitalan féll 0,91% og velta aðalmarkaðar nam 2,1 milljarði, en þar af var yfir helmingur með bankana tvo.
LSR meðal kaupenda að 7% eignarhluta í Arion banka. Úrvalsvísitalan lækkaði á rauðum degi í nærri 2.600 stig á ný.
Icelandair hækkaði um meira en 5% í næst mestu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaði. Eimskip hækkaði næst mest.
Úrvalsvísitalan nær nýju sögulegu hámarki en 80% hlutabréfaviðskipta voru með þrjú félög, þar af fjórðungur með bréf Arion.
Sjóvá hækkað um yfir 40% og Reitir um tæplega 70% síðustu þrjá mánuði. Hækkuðu mest í dag samhliða styrkingu krónunnar.
Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um 1,57% og Úrvalsvísitalan um 0,12%. Breska pundið styrktist um 1,2% gagnvart krónunni.
Hlutabréf Eimskips lækkuðu um 3,32% og bréf Icelandair um 3,14%. Úrvalsvísitalan lækkaði um eitt prósent.
Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands mun taka breytingum í janúar næstkomandi. Hagar og Kvika banki koma í stað Icelandair og Sjóvá.
788 viðskipti voru á hlutabréfamarkaði kauphallarinnar í gær. Flest með Icelandair, sem jafnframt var sögulegt með eitt félag.
Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3% í 2,4 milljarða króna veltu í dag og stendur nú í 2.850 stigum.
Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 90% frá því í lok mars á síðasta ári.
Úrvalsvísitalan hækkar á ný eftir lækkun hlutabréfa síðustu daga, en einungis tvö lækkuðu í verði í dag. Icelandair hækkaði mest.
Úrvalsvísitalan nálgast 2.700 stigin og bréf Marel ná sögulegu hámarki eftir tiltölulega grænan dag á markaði.
Helmingur viðskipta dagsins voru með bréf Haga, Arion og Icelandair. Hagar lækka um 2,34% daginn eftir uppgjör.
Icelandair lækkaði mest og endaði daginn í 50% yfir útboðsvirði, en um þriðjungur viðskiptanna var með bréf Arion banka.
Alls hækkuðu hlutabréf sextán félaga sem skráð eru á aðalmarkað Kauphallar Íslands. Bréf Regins hækkuðu um 4,5%.
Úrvalsvísitalan lækkaði um tæplega prósentu. Líkt og fyrri daginn lækkuðu bréf Icelandair mest eða um sjö prósent.
Úrvalsvísitalan hækkaði um tæplega 0,5% og nálgast nú 2.500 stig. Hlutabréf Brims hækkuðu mest eða um 2,26%.
Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,45%, upp í 2.429 stig í nærri 5 milljarða viðskiptum í dag. Icelandair í nærri milljarðs viðskiptum.