*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 30. júní 2021 16:29

Úrvalsvísitalan komin yfir 3.150 stig

Icelandair hækkaði um 4,4% í dag og er nú komið 16,8% yfir gengið í fyrirhuguðum kaupum Bain Capital á 16,6% hlut í félaginu.

Innlent 25. maí 2021 16:55

Fimm Kauphallarfélög í methæðum

Úrvalsvísitalan náði sínu hæsta gengi frá upphafi í dag en fjórtán af átján félögum Kauphallarinnar hækkuðu í viðskiptum dagsins.

Innlent 4. maí 2021 16:10

Fasteignafélögin leiða lækkanir

Sextán af átján félögum Kauphallarinnar lækkuðu í viðskiptum dagsins er úrvalsvísitalan lækkaði um 1,7%.

Innlent 23. apríl 2021 16:45

Úrvalsvísitalan aldrei hærri

Úrvalsvísitalan OMXI10 stendur nú í 3019,6 stigum og hefur hækkað um ríflega 18% frá áramótum.

Innlent 19. mars 2021 17:10

TM og Kvika hækka mest í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3% í 2,4 milljarða króna veltu í dag og stendur nú í 2.850 stigum.

Innlent 18. febrúar 2021 17:20

Úrvalsvísitalan yfir 3.000 stig

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 90% frá því í lok mars á síðasta ári.

Innlent 26. janúar 2021 17:15

Aftur grænt á mörkuðum

Úrvalsvísitalan hækkar á ný eftir lækkun hlutabréfa síðustu daga, en einungis tvö lækkuðu í verði í dag. Icelandair hækkaði mest.

Innlent 19. janúar 2021 16:22

Marel í nýjum hæðum í 850 krónum

Úrvalsvísitalan nálgast 2.700 stigin og bréf Marel ná sögulegu hámarki eftir tiltölulega grænan dag á markaði.

Innlent 15. janúar 2021 16:39

Icelandair og Hagar lækkuðu mest

Helmingur viðskipta dagsins voru með bréf Haga, Arion og Icelandair. Hagar lækka um 2,34% daginn eftir uppgjör.

Innlent 11. janúar 2021 16:43

Arion lækkar í um milljarðs viðskiptum

Icelandair lækkaði mest og endaði daginn í 50% yfir útboðsvirði, en um þriðjungur viðskiptanna var með bréf Arion banka.

Innlent 28. maí 2021 16:55

Hagar og Festi leiða lækkanir

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,8% í dag en sautján af nítján félögum Kauphallarinnar voru rauð.

Innlent 10. maí 2021 16:42

Mesta veltan með bréf Haga

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,84% í dag er VÍS leiddi lækkanir, þá var mesta lífið í kringum hlutabréf Haga sem hækkuðu um 1%.

Innlent 26. apríl 2021 17:13

Tíu milljarða velta á mörkuðum

Úrvalsvísitalan hækkaði enn á ný en grænt var á flestum vígstöðvum á aðalmarkaði í dag.

Innlent 25. mars 2021 16:22

Icelandair hækkar um 5,8%

Þrettán af nítján félögum Kauphallarinnar hækkuðu í viðskiptum dagsins og úrvalsvísitalan hækkaði um 1,1%.

Innlent 8. mars 2021 17:32

Rautt en tíðindalítið í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan féll 0,91% og velta aðalmarkaðar nam 2,1 milljarði, en þar af var yfir helmingur með bankana tvo.

Innlent 27. janúar 2021 16:53

12 milljarða velta með Arion

LSR meðal kaupenda að 7% eignarhluta í Arion banka. Úrvalsvísitalan lækkaði á rauðum degi í nærri 2.600 stig á ný.

Innlent 20. janúar 2021 16:31

Úrvalsvísitalan yfir 2.700 stig

Icelandair hækkaði um meira en 5% í næst mestu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaði. Eimskip hækkaði næst mest.

Innlent 18. janúar 2021 17:05

Icelandair hækkar um 4%

Úrvalsvísitalan nær nýju sögulegu hámarki en 80% hlutabréfaviðskipta voru með þrjú félög, þar af fjórðungur með bréf Arion.

Innlent 12. janúar 2021 16:33

Sjóvá og Reitir hækkuðu mest

Sjóvá hækkað um yfir 40% og Reitir um tæplega 70% síðustu þrjá mánuði. Hækkuðu mest í dag samhliða styrkingu krónunnar.

Innlent 23. desember 2020 17:02

Bréf Hampiðjunnar hækka mest

Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um 1,57% og Úrvalsvísitalan um 0,12%. Breska pundið styrktist um 1,2% gagnvart krónunni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.