*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 21. apríl 2021 14:55

700 milljónir í áfangastaðastjórnun

Fyrstu áfangastaðirnir sem hefja ferli til að verða Vörður eru Gullfoss, Geysir, Þingvallaþjóðgarður og Jökulsárlón.

Innlent 4. febrúar 2021 11:43

Vill framleiða vetni á Íslandi

Á fundi Samorku lýsti ráðherrann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir yfir vilja til að hefja framleiðslu á vetni hér á landi.

Fólk 14. janúar 2021 17:42

15 vilja verða orkumálastjóri

Meðal umsækjenda um að stýra Orkustofnun eru fyrrum forstjórar Isavia og OR. Einungis fjórir orkumálastjórar frá upphafi.

Innlent 28. nóvember 2020 14:14

Fjárfest í nýsköpun fyrir 17 milljarða

Meira hefur verið fjárfest í nýsköpun á Íslandi það sem af er ári en allt árið í fyrra. Þar af komu 12 milljarðar erlendis frá.

Innlent 10. nóvember 2020 12:34

Beint: OECD kynna 438 tillögur

Niðurstöður samkeppnismats OECD verða kynntar á opnum fundi klukkan 13:00 sem streymt verður frá beint.

Innlent 23. september 2020 14:22

755 milljónir í lán til nýsköpunar

26 af 31 fyrirtæki í nýsköpun sem sóttu um fá sérstök mótframlagslán Stuðnings-Kríu. Koma á móti fjármögnun einkaaðila.

Innlent 21. maí 2020 14:53

Ætla að eyða milljarði á hverju ári

Stjórnvöld boða áætlun til 2023 um að rannsaka samfélagslegar áskoranir, loftlagsbreytingar og fjórðu iðnbyltinguna.

Hitt og þetta 21. apríl 2020 18:09

Framkoma Eddu Hermanns komin út

Edda Hermannsdóttir fer yfir grundvallaratriðin í að koma sér á framfæri í nýrri bók með viðtölum og reynslusögum.

Innlent 28. febrúar 2020 11:30

Framkvæmt fyrir 900 milljarða

Gripið verði til um 540 aðgerða til uppbyggingar innviða hér á landi og framkvæmdum flýtt í kjölfar óveðursins á dögunum.

Innlent 7. desember 2019 19:01

Ríkið ekki drifkrafturinn

Ráðgjafi hjá KPMG segir nýjan hvatasjóð fyrir nýsköpun vera skref í rétta átt þar sem hann útvisti styrktarákvörðunum.

Innlent 16. mars 2021 11:44

Íhuga aðra ferðagjöf

Ríkisstjórnin er með til skoðunar að gefa landsmönnum á ný ferðagjöf í sumar, að sögn ferðamálaráðherra.

Innlent 20. janúar 2021 10:35

Fá 335 milljóna króna styrk frá ESB

Laki Power fær 335 milljóna króna styrk til nýsköpunar frá Evrópusambandinu. Einungis 1% umsækjenda fá styrk.

Innlent 2. desember 2020 15:23

Auglýsa hvers vegna velja eigi Ísland

Myndband sett í loftið um hvers vegna erlendir sérfræðingar í hátækni- og hugverkaiðnaði velja Ísland sem atvinnusvæði.

Innlent 18. nóvember 2020 13:21

Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin

Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 renna til Controlant, en búnaður félagsins dregur úr sóun á lyfjum.

Innlent 24. september 2020 18:28

Myndir: Iðnþing 2020

Yfirskrift þings Samtaka iðnaðarins í ár var: Nýsköpun er leiðin fram á við - en þingið fór fram í beinni útsendingu frá Hörpu.

Fólk 5. júní 2020 16:50

Þórunn Anna tekur við af Tryggva

Tryggvi Axelsson hættir sem forstjóri Neytendastofu en hann hefur gegnt embættinu síðustu 15 árin.

Innlent 27. apríl 2020 12:06

SKE getur unnið betur með atvinnulífinu

Ráðherra samkeppnismála segist hafa komið til móts við atvinnulífið í nýju lagafrumvarpi um Samkeppniseftirlitið.

Innlent 21. apríl 2020 12:43

Boða fjárstuðning til fyrirtækja

Í dagskrá fundar ríkisstjórnarinnar í aðdraganda komandi blaðamannafundar um aðgerðaráætlun 2.0 kennir ýmissa grasa.

Innlent 25. febrúar 2020 15:26

Leggur niður Nýsköpunarmiðstöð

Helmingur 700 milljóna króna verkefna stofnunarinnar fari í nýsköpunargarða, samkeppnissjóði og faggildingarstofur.

Innlent 28. nóvember 2019 14:00

Fengu hvatningarverðlaun jafnréttismála

Landsvirkjun hlaut hvatningarverðlaunin í sjötta sinn sem þau eru veitt. Fyrir fyrirtæki sem hafa jafnrétti að leiðarljósi.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.