*

fimmtudagur, 15. apríl 2021
Erlent 22. janúar 2021 08:54

Ríkisaðstoð haldi lífi í 10% fyrirtækja

Stuðningur þýska ríkisins heldur lífinu í um einu af hverjum tíu fyrirtækjum í landinu samkvæmt útreikningum AGS.

Erlent 30. október 2020 11:49

8,2% hagvöxtur í Þýskalandi

Aldrei hefur mælst meiri hagvöxtur en á þriðja ársfjórðungi, en við honum var búist vegna samdráttar fjórðunginn áður.

Innlent 14. júlí 2020 15:46

Farþegar frá sex löndum sleppa við skimun

Frá og með fimmtudeginum bætast Danmörk, Finnland, Noregur og Þýskaland á lista yfir lönd þar sem lítil hætta er á COVID smiti.

Menning & listir 5. maí 2020 15:03

Þjóðverjar halda partý í bílum

Fyrstu bíla „rave“ partýin sett upp eins og bílabíó með hljóðkerfum og ljósabúnaði fyrir techno-þyrsta Þjóðverja.

Innlent 24. apríl 2020 13:14

Icelandair flýgur frá Kína til Þýskalands

Icelandair mun fljúga minnst 45 fraktflug milli Shanghæ í Kína til Þýskalands með lækningarvörur. Fljúga á daglega.

Óðinn 19. nóvember 2019 18:05

Fall Berlínarmúrsins og krakkar á RÚV

Óðinn bíður leiðréttingar frá Krakkafréttum og afsökunarbeiðnar frá Ríkisútvarpinu vegna umfjöllunar um Berlínarmúrinn.

Erlent 27. september 2019 07:34

Fulltrúi Þýskalands í ECB hættir

Talsmaður Þjóðverja í peningastefnunefnd Evrópska seðlabankans hættir. Peningastefnan of slök.

Erlent 14. ágúst 2019 09:21

Samdráttur í Þýskalandi

0,1% samdráttur mældist á öðrum ársfjórðungi, m.a. vegna tolladeilna. Svartsýni hefur ekki verið meiri í 8 ár.

Óðinn 14. maí 2019 14:01

Rafbílar, Þýskaland og sæstrengur

Allir eru sammála um að mikilvægt er að draga úr mengun.

Innlent 18. mars 2019 18:17

Deutsche og Commerzbank hækka

Sameining tveggja stærstu banka Þýskalands, myndi skapa banka sem réði yfir tæplega 254 þúsund milljörðum króna.

Innlent 3. nóvember 2020 09:13

Írskt félag í mál við Landsbankann

Félagið stefndi Landsbankanum fyrir þýskum dómstóli í fyrra. Krefjast 630 milljóna króna vegna meints tjóns af völdum bankans.

Erlent 24. júlí 2020 17:01

Fá einkarétt á ferningslöguðu súkkulaði

Hæstiréttur Þýskalands hefur úrskurðað að Ritter Sport muni halda einkarétti á ferningslöguðum súkkulaðiplötum.

Erlent 1. júní 2020 19:27

Þýskaland með helming ríkisstuðnings

Evrópusambandið hefur samþykkt rúmlega tveggja billjóna evra ríkisstuðning aðildarríkja. Þýskaland á þar af 47%.

Innlent 24. apríl 2020 19:14

Svigrúm til að prenta krónur

Ríkissjóður gæti tekið á sig 400 milljarða en væri samt í betri stöðu en Þýskaland að sögn aðalhagfræðings Kviku banka.

Erlent 10. febrúar 2020 18:06

Arftaki Merkel hættir sem formaður

Sigurvegari leiðtogakosninga í CDU sem naut stuðnings Merkel hættir. Íhaldsmenn í flokknum gætu tekið yfir.

Erlent 7. nóvember 2019 12:57

Þýskaland eykur ívilnanir

Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir ekki tímabært að hætta ívilninum fyrir tengitvinnbíla meðan aðrir auka þær.

Erlent 24. september 2019 07:30

Enn þyngist róður Þýskalands

Iðnframleiðsla dregst mikið saman í Þýskalandi og hagkerfið tekur dýfu niður á við.

Erlent 5. júlí 2019 15:27

Enn hægist á hagkerfi Evrópu

Fækkun pantana í þýskum verksmiðjum nýjustu merki þess að óvissa um hagþróun gæti leitt til niðursveiflu.

Erlent 7. apríl 2019 12:23

Horfur dökkar í Þýskalandi

Talsvert hefur hægt á tannhjólum efnahagskerfis Þýskalands undanfarna mánuði.

Innlent 15. mars 2019 14:04

Semja við elsta líftryggingarfélag Þýskalands

Líftryggingar VPV verða nú í boði í fyrsta sinn á íslenskum markaði eftir samning við Tryggingar og ráðgjöf.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.