*

mánudagur, 2. ágúst 2021
Innlent 30. maí 2021 18:08

Bjarni líkir framferði Samherja við Baug

Bjarni Benediktsson segir ekkert nýmæli að stórfyrirtæki skipti sér af stjórnmálum. Málið snúist ekki um kvótakerfið.

Innlent 25. september 2020 16:55

Þorgerður Katrín endurkjörin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi.

Óðinn 4. mars 2019 19:08

Baksýnisspegill Helga Magnússonar

Ímyndar sér einhver að hugmyndir frjálslyndra manna hefðu öðlast sömu áhrif og varanleg án Davíðs?

Innlent 28. janúar 2019 11:44

Sálfræðiþjónusta falli undir tryggingar

Með frumvarpinu verður sálfræðiþjónusta felld undir greiðsluþáttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands.

Fólk 1. desember 2017 13:45

María Rut aðstoðar Þorgerði

María Rut Kristinsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur.

Innlent 29. október 2017 13:28

Sigmundur sagði Loga sýna meinfýsni

Forystumenn flokkanna þrættu um menningu stjórnmálanna og áhrif hennar á að fá fleiri konur í stjórnmál.

Innlent 11. október 2017 18:24

Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar

Benedikt Jóhannesson hefur stigið til hliðar sem formaður Viðreisnar og hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir tekið við.

Innlent 15. september 2017 09:20

„Æskilegast að boða til kosninga“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, telur það æskilegast að boða til kosninga eins fljótt og auðið er.

Innlent 22. ágúst 2017 14:52

Ríkið kaupi upp ærgildi bænda

Ærgildi, sem veita sauðfjárbændum rétt á beinum greiðslum úr ríkissjóði, verða mögulega keypt upp til að draga úr framleiðslustyrkjum.

Innlent 4. ágúst 2017 13:07

Veitir auknar aflaheimildir til strandveiða

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hefur í dag ákveðið að auka við aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari vertíð.

Innlent 31. desember 2020 15:03

Stuðningur við Katrínu fer í þriðjung

Viðreisn og Vinstri græn mælast með jafnmikið fylgi, en Samfylkingin er með 5 prósentustigum meira en í síðustu kosningum.

Fólk 12. maí 2020 15:26

Viðreisn ræður nýjan framkvæmdastjóra

Jenný Guðrún Jónsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Viðreisnar. Menntaður kennari og meðal stofnenda flokksins.

Innlent 2. mars 2019 17:32

Vill þjóðarsátt um meiri jöfnuð

Formaður Viðreisnar segir að hálaunastéttir þurfi að sýna vilja og þroska til að ná þjóðarsátt um meiri jöfnuð.

Innlent 13. mars 2018 09:59

Þorsteinn kosinn með 61 atkvæði

Um 70 kusu í varaformannskjöri Viðreisnar sem Þorsteinn Víglundsson sigraði. Fjöldi kjósenda var fyrst ekki gefinn upp.

Innlent 23. nóvember 2017 08:42

Úthlutaði 14.261 tonnum í byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneytið hefur úthlutað 42% meira af almennum og 12% meira af sértækum byggðakvóta fyrir næsta fiskveiðiár.

Týr 26. október 2017 09:50

Leyndarhyggja og ofurlán

Vissi Þorgerður meira en aðrir um stöðu bankanna og höfðu persónulegir hagsmunir hennar áhrif á ákvarðanir?

Innlent 9. október 2017 17:17

Þorgerður vill einkarekinn leikvang

Landbúnaðar- og Sjávarútvegsráðherra er hundfúl að hafa ekki tekist að tryggja sér miða á leikinn í kvöld.

Innlent 14. september 2017 09:31

Steingrímur J. á sínu 42. þingi

Þaulsetnasti þingmaðurinn er með nálega tvöfalt fleiri þing en þeir sem eru næstir í röðinni. 22 nýir þingmenn sitja nú sitt 2. þing.

Innlent 8. ágúst 2017 16:57

Þorgerður Katrín fundaði vegna laxeldis

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra átti fund með bæjar- og sveitarstjórum á norðanverðum Vestfjörðum um uppbyggingu fiskeldis í morgun.

Innlent 29. júlí 2017 15:49

Segir frjálslynda kjósendur kröfuharða

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir telur að mengi frjálslyndra kjósenda sé mun stærra en skoðanakannanir sýni.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.