Öllum sextán starfsmönnum Teatime Games hefur verið sagt upp eftir að viðræður um aukið fjármagn sigldu í strand.
Þorsteinn B. Friðriksson og félagar hafa fengið fjárfesta á bak við Facebook, Skype og Candy Crush til liðs við nýtt fyrirtæki.
Tölvuleikjaframleiðandinn bandaríski mun fjárfesta í Plain Vanilla fyrir allt að 970 milljónir króna.
Bandarískir sjónvarpsáhorfendur munu keppa vikulega um milljón dali í íslenskum spurningaleik.
Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, myndi ekki selja félagið þótt honum byðust 100 milljónir dollara.
Plain Vanilla var valið frumkvöðlafyrirtæki ársins hjá Viðskiptablaðinu.
Spurningaleikur leikjafyrirtækisins Plain Vanilla er með þeim vinsælustu í netbúð Apple.
Appið Trivia Royale, búið til af íslenska fyrirtækinu Teatime Games, náði toppsæti yfir farsímaleiki í Bandaríkjunum.
Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, hefur tekið sér sæti í stjórn fyrirtækisins Vizido ehf.
Fjármögnunin er í formi lánveitingar að upphæð 8 til 10 milljónum Bandaríkjadala.
Bæði íslenskir og bandarískir starfsmenn QuizUp munu starfa á nýrri skrifstofu í New York.
Plain Vanilla kynnir nýja uppfærslu á QuizUp í upphafi næsta árs og mun leikurinn á vissan hátt breytast í samfélagsmiðil.
Eftir útgáfu leiksins hafa fjárfestar sýnt áhuga á að kaupa hlut í Plain Vanilla.