*

mánudagur, 19. apríl 2021
Innlent 23. febrúar 2021 12:55

Teatime Games gjaldþrota

Öllum sextán starfsmönnum Teatime Games hefur verið sagt upp eftir að viðræður um aukið fjármagn sigldu í strand.

Innlent 27. september 2017 10:12

Stofnendur QuizUp fá 200 milljónir

Þorsteinn B. Friðriksson og félagar hafa fengið fjárfesta á bak við Facebook, Skype og Candy Crush til liðs við nýtt fyrirtæki.

Innlent 21. janúar 2016 13:28

Glu Mobile fjárfestir í Plain Vanilla

Tölvuleikjaframleiðandinn bandaríski mun fjárfesta í Plain Vanilla fyrir allt að 970 milljónir króna.

Innlent 30. september 2015 15:10

QuizUp verður hluti af kvölddagskrá NBC

Bandarískir sjónvarpsáhorfendur munu keppa vikulega um milljón dali í íslenskum spurningaleik.

Innlent 1. desember 2014 13:35

Heldur sig við milljarðinn

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, myndi ekki selja félagið þótt honum byðust 100 milljónir dollara.

Sjónvarp 30. desember 2013 14:46

Þorsteinn: Ólýsanleg tilfinning

Plain Vanilla var valið frumkvöðlafyrirtæki ársins hjá Viðskiptablaðinu.

Innlent 12. nóvember 2013 08:39

Plain Vanilla auglýsir eftir starfsfólki

Spurningaleikur leikjafyrirtækisins Plain Vanilla er með þeim vinsælustu í netbúð Apple.

Innlent 29. júní 2020 11:46

Efst á App store í Bandaríkjunum

Appið Trivia Royale, búið til af íslenska fyrirtækinu Teatime Games, náði toppsæti yfir farsímaleiki í Bandaríkjunum.

Fólk 13. apríl 2016 14:25

Þorsteinn í stjórn Vizido

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla, hefur tekið sér sæti í stjórn fyrirtækisins Vizido ehf.

Innlent 7. janúar 2016 11:30

Plain Vanilla fær fjármögnun

Fjármögnunin er í formi lánveitingar að upphæð 8 til 10 milljónum Bandaríkjadala.

Innlent 29. júlí 2015 19:30

Plain Vanilla opnar skrifstofu í New York

Bæði íslenskir og bandarískir starfsmenn QuizUp munu starfa á nýrri skrifstofu í New York.

Innlent 26. nóvember 2014 07:55

Boða breytingar á QuizUp

Plain Vanilla kynnir nýja uppfærslu á QuizUp í upphafi næsta árs og mun leikurinn á vissan hátt breytast í samfélagsmiðil.

Innlent 16. nóvember 2013 19:20

Plain Vanilla er metið á 2,1 milljarð

Eftir útgáfu leiksins hafa fjárfestar sýnt áhuga á að kaupa hlut í Plain Vanilla.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.