Þorsteinn Sæmundsson átti ekki von á því að þurfa að mæta í ræðustól á Alþingi og kom á harðaspretti inn í þingsalinn.
Viðskiptaráð segir frumvarp Miðflokksins um að reikna ekki með húsnæðisverði í verðtryggingu bjarnargreiða við skuldara.
Það hvað einkaaðili greiðir öðrum einkaaðila á ekki að koma þingmanninum Þorsteini Sæmundssyni við.
Hefði þjófnaður á hjóli Veru Illugadóttur verið réttlætanlegur ef hún hefði átt tíu hjól?
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, heldur uppteknum hætti.
Þorsteinn Sæmundsson segir að forseti ASÍ ætti að beita sér fyrir launajöfnuði á vettvangi lífeyrissjóðanna.
Launakostnaður vegna upplýsingafulltrúa sjö ráðuneyta og undirstofnana hækkaði um 9% á síðasta ári.
Auk Guðfinnu borgarfulltrúa verða fyrrverandi þingmenn Framsóknarflokksins oddvitar Miðflokksins í höfuðborginni.
Þingmaður Framsóknarflokksins sem ekki náði oddvitasæti í Reykjavík norður verður 8. þingmaður flokksins til að hætta.
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknar, er sannfærður um að stofnun áburðarverksmiðju sé hagkvæm.
Þorsteinn vill vita hver meðalheildarlaun starfsmanna Seðlabankans voru á síðasta ári.
Þorsteinn Sæmundsson vill að samkeppnislögum verði breytt til að koma í veg fyrir hringamyndun á matvörumarkaði.