*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Innlent 17. apríl 2021 08:45

Réð öryggisvörð af ótta við Róbert

Halldór Kristmannsson segir í viðtali við Fréttablaðið að Róbert Wessmann hafi sýnt að hann geti verið hættulegur maður.

Fólk 16. apríl 2021 17:16

Jón inn fyrir Þórarin hjá Kaldalóni

Jón Skaftason, framkvæmdastjóri fjárfestinga hjá 365, tekur sæti í stjórn Kaldalóns í stað Þórarins Arnars Sævarssonar.

Innlent 16. apríl 2021 15:45

5,3 milljarða hagnaður Síldarvinnslunnar

Síldarvinnslan hagnaðist um 5,3 milljarða króna í fyrra og tekjur námu 25 milljörðum. Skráning í kauphöllina framundan.

Innlent 16. apríl 2021 12:39

Uppgrip í Færeyjum vó á móti Bretlandi

Afkoma steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki var langt umfram væntingar stjórnenda en hagnaður nam 188 milljónum króna.

Innlent 16. apríl 2021 11:11

Mesta veltuaukning frá hruni

Velta innlendra greiðslukorta í síðasta mánuði jókst um 21 prósent að raungildi samanborið við marsmánuð 2020.

Innlent 16. apríl 2021 09:22

Harpa tapaði 200 milljónum

Stefndi í metár hjá tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpunni áður en heimsfaraldurinn setti stórt strik í reikninginn.

Innlent 15. apríl 2021 17:29

Velta Kolku komin yfir tíu milljarða

Umsvif samstæðu Nathan & Olsen, Ekrunnar og Emmessís jukust töluvert í fyrra og hagnaðurinn ríflega tvöfaldaðist milli ára.

Innlent 15. apríl 2021 15:52

Heitt í hamsi vegna leka á skýrslu

Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.

Innlent 15. apríl 2021 15:01

Sjö dómarar í uppgreiðslumálum

Afar sjaldgæft er að allir dómarar Hæstaréttar myndi dóm í stöku máli en sú er raunin í málum sem varðar Íbúðalánasjóð.

Innlent 15. apríl 2021 12:59

Á jarðsprengjusvæði mannréttinda

Vegferð stjórnvalda í sóttvörnum hefur leitt þau á vandasamar slóðir að mati Reimars Péturssonar. Sóttvarnalæknir sé ekki stikkfrí.

Innlent 16. apríl 2021 19:15

Hlutafé SaltPay aukið um 60 milljarða

SaltPay, móðurfélag Borgunar, hefur sótt um 80 milljarða króna í nýtt hlutafé á fimm mánuðum til að fjármagna stórhuga vaxtaráform.

Innlent 16. apríl 2021 15:55

Leggja einni 737 Max til öryggis

Greining Boeing leiddi í ljós að vandi í rafkerfi 737 Max vélanna kynni að hafa áhrif á eina vél í eigu Icelandair.

Innlent 16. apríl 2021 13:28

Hagnaður S4S tvöfaldaðist í fyrra

Góður gangur er hjá S4S-samstæðunni. Velta jókst um 16% í heimsfaraldrinum og EBITDA jókst úr 283 milljónum í 477 milljónir.

Innlent 16. apríl 2021 11:54

Orkuveitan hækkar í BBB- úr BB+

Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings hækkaði í gær lánshæfismat Orkuveitu Reykjavíkur um eitt þrep.

Fólk 16. apríl 2021 10:11

Tvær í stjórnunarstöður hjá Isavia

Raquelita Rós Aguilar og Þórhildur Rún Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar í forstöðumenn hjá Isavia.

Innlent 15. apríl 2021 18:39

Fær 21 milljón í bætur vegna Elkem

Vinnuaðstæður í verksmiðju Elkem voru óviðunandi og stuðluðu að heilsutjóni starfsmanns að mati héraðsdóms.

Innlent 15. apríl 2021 16:28

Mikil velta með bréf bankanna

Samanlögð velta með hlutabréf Kviku og Arion banka nam tæplega 2 milljörðum króna í viðskiptum dagsins.

Innlent 15. apríl 2021 15:38

Landsvirkjun greiðir sex milljarða í arð

Landsvirkjun greiðir íslenska ríkinu 6,34 milljarða í arð vegna rekstursins á síðasta ári.

Innlent 15. apríl 2021 14:31

Vilja klifrara til að sinna aparólum

Koma á upp tveimur aparólum á einum tanki Perlunnar og þaðan munu þær teygja sig niður í Öskjuhlíðarskóg.

Innlent 15. apríl 2021 12:02

LIVE geti ekki verið vopn í kjarabaráttu

Formaður stjórnar LIVE þykir miður að stjórn VR hafi ákveðið að skipta sér að þátttöku lífeyrissjóðsins í hlutafjárútboði Icelandair.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.