*

þriðjudagur, 15. júní 2021
Innlent 14. júní 2021 08:48

Bara hæstu boðum í Íslandsbanka tekið

Miðað við ráðlagt lokaverð hjá umsjónaraðilum útboðs Íslandsbanka verður markaðsvirði bankans 158 milljarðar króna.

Innlent 7. júní 2021 10:05

Sölutryggja útboð Íslandsbanka

Kostnaður ríkissjóðs, þar á meðal sölutryggingarþóknanir, við útboð Íslandsbanka er áætlaður um 1,4 milljarðar króna.

Innlent 4. júní 2021 08:04

Ákváðu að greina áfellisdóma

Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur hafnaði því að bjóða út verk þar sem borginni hefur verið gerð sekt vegna brota á lögum.

Pistlar 21. maí 2021 10:20

Skráning Síldarvinnslunar

Útboð Síldarvinnslunar gekk vel en nauðsynlegt er að tryggja stöðugleika í rekstrarumhverfi félaga í sjávarútveginum.

Innlent 19. maí 2021 15:27

Fallast á áfrýjun í tollkvótamáli

Í mars var fyrirkomulag útboðs tollkvóta dæmt í andstöðu við stjórnarskrá þriðja sinni. Málið fer fyrir Hæstarétt.

Innlent 6. apríl 2021 17:03

Kristján brjóti lög um ráðherraábyrgð

Að mati Félags atvinnurekenda brýtur auglýst útboð á tollkvótum skýrlega gegn lögum um ráðherraábyrgð.

Innlent 9. mars 2021 14:51

10 vilja selja Landsbjörgu skip

10 aðilar taka þátt í útboði Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á þremur nýjum björgunarskipum, þar á meðal Rafnar og Trefjar.

Innlent 14. febrúar 2021 16:02

Hækkuðu hlutafé í aðdraganda útboðs

Hlutafé í Arctic Fish ehf. var hækkað um tæplega 3,6 milljarða króna undir lok síðasta árs.

Innlent 9. febrúar 2021 12:04

Ríkisendurskoðun og RÚV skaðabótaskyld

Útboð vegna endurskoðunarvinnu samstæðu RÚV reyndist ekki uppfylla þær kröfur sem lög gera til útboða.

Innlent 12. nóvember 2020 13:47

Norlandair segir búnaðinn mjög góðan

Flugfélagið segir ákúrur um minna þjónustustig en hjá Erni vera rangfærslur því tækjabúnaður þess standist allar kröfur.

Innlent 7. júní 2021 19:45

Yfir 50 milljarða boð á fyrsta degi

Þegar hafa borist tilboð í alla þá hluti sem stendur til að selja í Íslandsbanka.

Innlent 7. júní 2021 08:35

Kaupa fyrir 15 milljarða í Íslandsbanka

Hlutafjárútboð Íslandsbanka hefst klukkan 09:00 í dag og lýkur þann 15. júní næstkomandi.

Innlent 27. maí 2021 07:37

Útboð að óbreyttu í næsta mánuði

Fyrirhugað útboð verður tvískipt. Annars vegar almennt útboð innanlands en hins vegar lokað útboð fyrir valda erlenda fjárfesta.

Innlent 20. maí 2021 19:21

Isavia lagði Kaffitár í héraði

Dómurinn taldi Isavia hafa farið að reglum útboðs á leigurými, öll tilboð hafi verið gild og Kaffitár því með óhagstæðasta tilboðið.

Innlent 6. maí 2021 08:01

Beint: Kynning á Síldarvinnslunni

Kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs og skráningar Síldarvinnslunnar á markað hófst klukkan 8:30 í morgun í Hörpu.

Innlent 19. mars 2021 15:59

Dæmdir ólögmætir í þriðja sinn

Fyrirkomulag útboðs á tollkvótum stenst ekki ákvæði stjórnarskrárinnar um að skattamálum skuli hagað með lögum.

Innlent 27. febrúar 2021 08:22

Selja hinu opinbera ljós án útboðs

Síðastliðinn áratug keyptu ríki og borg búnað, tækni og þjónustu vegna umferðarljósastýringar fyrir hundruð milljóna án útboðs

Innlent 11. febrúar 2021 18:57

Níu milljarða útboð Arctic Fish

Með skráningunni verða boðnir til sölu nýir hlutir auk þess að eldri hlutir verða seldir.

Innlent 25. nóvember 2020 12:45

ÚR gaf út víxla í annað sinn á árinu

Útgerðarfélag Reykjavíkur sótti sér tæplega 2,4 milljarða króna í gegnum lokað útboð á víxlum. Gáfu einnig út víxla í ágúst.

Erlent 31. október 2020 16:01

Hlutabréf Airbnb verði skráð í Nasdaq

Útboð Airbnb verður það stærsta hjá Nasdaq síðan Facebook fór á markað. Partýhöld hafa verið til vandræða í aðdraganda útboðs.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.