*

miðvikudagur, 26. janúar 2022
Innlent 26. janúar 2022 19:35

Mala gull á greiningar­tækjum

Tækjaheildsalan Lyra hefur hagnast gríðarlega síðustu ár samhliða miklum vexti í heilbrigðisrannsóknum.

Erlent 26. janúar 2022 17:45

Apple aftur orðið stærst í Kína

Apple er orðinn stærsti söluaðili snjallsíma í Kína í fyrsta sinn frá árinu 2015.

Innlent 26. janúar 2022 16:23

Svana Helen sækist eftir 1. sæti á Nesinu

Svana Helen Björnsdóttir verkfræðingur gefur kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi.

Innlent 26. janúar 2022 15:15

Hreinsitækni kaupir Snók þjónustu

Hreinsitækni ehf hefur keypt allt hlutafé í Snók þjónustu ehf, en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins.

Fólk 26. janúar 2022 13:25

Sveinn yfir lofts­lags­málum hjá Brimi

Sveinn Margeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri nýsköpunar og loftslagsmála hjá Brimi hf.

Erlent 26. janúar 2022 10:33

AMC í viðræðum um endurfjármögnun lána

Kvikmyndahúsakeðjan AMC er í viðræðum við ýmsa aðila um endurfjármögnun lána félagsins.

Innlent 26. janúar 2022 09:45

Ragnhildur sækist eftir 1. sæti á Nesinu

Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur og varabæjarfulltrúi, sækist eftir 1. sæti á lista Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Innlent 25. janúar 2022 19:14

Sonja sú sem Björgólfur vildi verða

„Kannski var það hennar líf sem ég horfði til og þráði,“ segir Björgólfur Thor Björgólfsson um Sonju de Zorrilla í ævisögu sinni.

Innlent 25. janúar 2022 16:56

„Helvíti vel spilað hjá Icelandair"

Forstjóri Play hreifst af EM veislu Icelandair en ætlar þó ekki að skella sér á leikinn í Búdapest, enda skortir hann leikskilning.

Innlent 25. janúar 2022 15:03

Brellu­fé­lag Björg­ólfs á leið á markað

Tæknibrellufyrirtækið DNEG, sem Novator fer með 15% hlut í, verður skráð á markað með samruna við sérhæft yfirtökufélag.

Erlent 26. janúar 2022 18:19

AGS biðlar til forseta El Salvador

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur biðlað til yfirvalda El Salvador að hætta með Bitcoin sem lögeyri í landinu.

Innlent 26. janúar 2022 16:52

Græn Kauphöll eftir rauða daga

Gengi hlutabréfa 19 félaga af þeim 20 sem skráð eru á aðalmarkaði hækkaði á grænum degi. Mest velta var með bréf Eimskips.

Erlent 26. janúar 2022 15:32

Mikill skortur á örgjörvum í Bandaríkjunum

Samkvæmt úttekt bandarískra stjórnvalda hefur eftirspurn eftir örgjörvum aukist um tæplega fjórðung á undanförnum árum á meðan brestir í aðfangakeðjunni hafa aukist.

Innlent 26. janúar 2022 14:22

Laun hækkað um 8% milli ára

Laun hafa hækkað um 8,3% á milli meðaltala áranna 2020 og 2021, en þetta er mesta hækkun vísitölunnar frá 2016.

Innlent 26. janúar 2022 12:52

Miklar hækkanir á útboðsgjaldi

Miklar hækkanir hafa verið á útboðsgjaldi fyrir tollkvóta vegna lagabreytinga, en hækkanirnar þrýsta á verðlag að sögn FA.

Fólk 26. janúar 2022 10:17

Skipulagsbreytingar hjá Öryggismiðstöðinni

Ómar Örn Jónsson er nýr framkvæmdastjóri velferðartækni og Auður Lilja Davíðsdóttir nýr markaðsstjóri Öryggismiðstöðvarinnar.

Innlent 26. janúar 2022 07:14

Útlit fyrir 8-9% styrkingu krónunnar

Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að hagvöxtur verði 4,7% á þessu ári samanborið við áætlaðan 4,1% hagvöxt á síðasta ári.

Erlent 25. janúar 2022 18:15

Hagvaxtarhorfur versna

Hagvaxtarhorfur í heimshagkerfinu hafa versnað, samkvæmt janúarriti Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Innlent 25. janúar 2022 16:19

Kauphöllin rauð aftur

Sautján af tuttugu félögum aðalmarkaðar Kauphallarinnar lækkuðu í dag. Gengi Kviku hefur lækkað um 11% í ár.

Innlent 25. janúar 2022 14:37

Icelandair og Jetblue auka samstarfið

Með auknu samstarfi fá viðskiptavinir JetBlue aðgang að fleiri ferðamöguleikum til áfangastaða Icelandair í Evrópu um Ísland.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.