*

fimmtudagur, 5. ágúst 2021
Bílar 10. júlí 2021 15:02

Aflmeiri Rexton

Suðurkóreski bílaframleiðandinn SsangYong kynnir til leiks nýjan og endurhannaðan 202 hestafla Rexton-sportjeppa.

Bílar 2. júlí 2021 11:31

Rafmagnaður flutningabíll frá Mercedes

Drægni eActros, nýs rafflutningabíls frá Mercedes-Benz, er allt að 400 km. en rafhlöðupakkar skila honum 420 kW að afli.

Bílar 24. júní 2021 15:21

Nýtt bílasölusvæði rís við Krókháls 7

Um er að ræða nýtt og fullkomið bílasölusvæði sem mun bjóða upp á gríðarlega gott úrval af notuðum bílum.

Erlent 21. júní 2021 11:34

Hækkar um þriðjung við yfirtökutilboð

Hlutabréfaverð Morrisons hefur hækkað um meira en 30% í morgun eftir að félagið hafnaði 5,5 milljarða punda yfirtökutilboði.

Bílar 7. júní 2021 19:26

VW ID 4 er Bíll ársins

Rafbíllinn Volkswagen ID 4 hefur verið valinn Bíll ársins af Bandalagi íslenskra bílablaðamanna.

Bílar 26. maí 2021 13:46

Jeep Wrangler Rubicon frumsýndur

Plug-in hybrid útfærslan af Jeep Wrangler Rubicon 4xe verður frumsýnd í sýningarsal ISBAND á laugardaginn.

Bílar 22. maí 2021 17:03

Stór og afbragðsgóður sportjeppi

Nýr Audi Q7 er mættur til leiks í tengiltvinnútfærslu þ.e. með brunavél og rafmótor og hreinlega flýgur á þjóðveginum.

Bílar 15. maí 2021 16:01

Snarpur og lipur í akstri

Renault Captur er laglegur framhjóladrifinn jepplingur með tengilvinnvél sem skilar sínu og vel það.

Bílar 23. apríl 2021 17:26

Kia Sorento vinnur til Red og iF hönnunarverðlauna

Kia vann bæði til Red Dot og iF hönnunarverðlauna á dögunum í flokki stórra sportjeppa.

Bílar 10. apríl 2021 18:03

Nýir rafbílar frumsýndir

Mercedes-Benz EQA og Kia EV6 eru meðal þeirra rafbíla sem hafa verið kynntir nýlega.

Bílar 3. júlí 2021 15:36

Ættleiddi forláta Corvettu

Hilmar Harðarson ættleiddi á dögunum forláta Corvettu sem hann segir að sé aðaláhugamálið um þessar mundir.

Bílar 27. júní 2021 12:48

Tímalaus töffari

Jeep Wrangler Rubicon 4xe er nýkominn á markað hér á landi í Plug-in hybrid útfærslu.

Pistlar 24. júní 2021 15:03

Flugeldasýning hugmynda og sköpunar

„Öfugt við flugeldasýningu felst hins vegar í þessum „hugmyndasprengjum" að verið er að skapa ný og aukin verðmæti.“

Bílar 8. júní 2021 17:09

Nýr Kia Sportage lofar góðu

Fyrstu myndirnar af fimmtu kynslóð hins vinsæla sportjeppa Kia Sportage hafa litið dagsins ljós.

Bílar 31. maí 2021 18:12

Framúrstefnulegur frá Opel

Opel Mokka er nú orðinn hreinn rafbíll með 320 km drægni og framúrstefnilega hönnun.

Bílar 23. maí 2021 18:02

Með Walter Röhrl á Porsche 911

Valli Sport, forstjóri Pipar\TBWA í Osló, langar að breyta Toyota Land cruiser í camper og segir að Siggi Hlö sé versti bílstjórinn.

Bílar 22. maí 2021 12:07

Tólf koma til greina sem Bíll ársins

Bandalag íslenskra bílablaðamanna hefur ákveðið hvaða tólf bílar geta hreppt hið eftirsótta Stálstýri.

Bílar 12. maí 2021 09:03

Lúxusrafbíll á götunum

Mercedes lúxusrafbíl var flogið til Íslands í tengslum við tölvuleikjakeppnina í Laugardalshöllinni en bíllinn er hvergi kominn í sölu.

Bílar 17. apríl 2021 17:02

Honda e sker sig úr fjöldanum

Smábíllinn Honda e hefur vakið athygli enda sker hann sig talsvert frá öðrum bílum hvað varðar útlit og hönnun.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.