*

föstudagur, 16. apríl 2021
Innlent 9. apríl 2021 12:22

Aðlöguð dánartíðni lægst á Íslandi

Aldursleiðrétt umfram dánartíðni var 6,2% lægri á Íslandi árið 2020 heldur en meðaltal áranna 2015-2019.

Erlent 6. mars 2021 14:05

Olíuverð ekki hærra síðan 2019

Framvirk verð á WTI og Brent hráolíu hækkuðu mjög í gær eftir ákvörðun OPEC ríkja um áframhaldandi framleiðsluskerðingu.

Fólk 24. febrúar 2021 11:25

Maria ráðin framkvæmdastjóri EpiEndo

EpiEndo Pharmaceuticals hefur ráðið Mariu Bech sem framkvæmdastjóra en hún hefur gegnt stöðu þróunarstjóra þess frá árinu 2019.

Innlent 21. febrúar 2021 19:01

„Þurfum ekki meiri pening í bili“

Heildarvirði Klang Games var yfir 15 milljarðar króna í ágúst 2019 þegar félagið fékk 2,7 milljarða fjármögnun.

Innlent 18. febrúar 2021 12:35

Þórunn býður sig fram í stjórn Icelandair

Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands býður sig fram í stjórn Icelandair í annað sinn en hún náði ekki kjöri 2019.

Innlent 15. febrúar 2021 13:41

Verð á gistingu lækkað verulega

Verð á gistingu á hótelum og gistiheimilum hér á landi lækkaði um 12,6% í fyrra í samanburði við árið 2019.

Innlent 8. febrúar 2021 15:05

Sagt að færa milljónirnar í áætlun

Fjármálaherra tjáði stjórnarmönnum Póstsins í árslok 2019 að félagið ætti að gera ráð fyrir 490 milljóna greiðslu frá eiganda.

Innlent 4. febrúar 2021 16:25

Skeljungur hagnaðist um 791 milljón

Hagnaður olíufélagsins lækkaði úr 1,4 milljörðum árið 2019 í 791 milljón í fyrra. Forstjórinn segir COVID-19 hafa litað afkomuna.

Innlent 24. janúar 2021 18:01

Baggalútur velti 166 milljónum

Baggalútur ehf. hagnaðist um 18 milljónir króna rekstrarárið 2019 samanborið við 14 milljóna króna hagnað árið áður.

Innlent 23. janúar 2021 13:45

Raunávöxtun lífeyrissjóða 9% í fyrra

Ávöxtunin er langt yfir 3,5% viðmiði sjóðanna, en þó undir raunávöxtun ársins 2019 sem nam 11,8%.

Innlent 1. apríl 2021 14:14

355 milljóna tap Iceland Spring

Tekjur átöppunarfélagsins, sem er í eigu Ölgerðarinnar og erlendra aðila, námu 5,2 milljónum dala árið 2019.

Innlent 2. mars 2021 12:28

Taka MAX vélarnar í notkun á ný

Fyrsta fyrirhugaða farþegaflug Icelandair með MAX þotu frá því að þær voru kyrrsettar í mars 2019, verður mánudaginn 8. mars.

Erlent 23. febrúar 2021 10:22

Jay-Z selur LVMH helming í spaðaás-víninu

Kampavínsfyrirtæki Jay-Z seldi 500.000 Armand de Brignac kampavínsflöskur árið 2019 en hver þeirra kostar á bilinu 300-900 dali.

Innlent 19. febrúar 2021 18:58

509 milljónir vegna alþjónustu

Íslandspóstur fær 259 milljónir króna, til viðbótar við 250 frá 2019, í viðbót frá eiganda sínum fyrir að sinna alþjónustu 2020.

Innlent 17. febrúar 2021 16:41

TM hagnaðist um 5,3 milljarða

TM hagnaðist um 5,3 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,9 milljarða króna hagnað árið 2019.

Innlent 11. febrúar 2021 17:07

Hagnast um 10,5 milljarða

Hagnaður Landsbankans í fyrra nam 10,5 milljörðum króna, samanborið við 18,2 milljarða króna árið 2019.

Innlent 8. febrúar 2021 11:06

3,4 milljarðar í kjúklingabita

Tekjur KFC jukust um 176 milljónir króna rekstrarárið 2019 en hagnaðurinn dróst lítillega saman.

Innlent 3. febrúar 2021 11:28

Spá 0,8% minni samdrætti en áður

Seðlabankinn spáir nú 7,7% hagsamdrætti á síðasta ári. Landsframleiðsla verði orðin svo til jafn há og 2019 á næsta ári.

Innlent 23. janúar 2021 15:15

Tekjurnar þrefölduðust í 3,4 milljarða

Tekjur Etix Everywhere Borealis fóru úr milljarði í 3,4 árið 2019 eftir miklar fjárfestingar í gagnaverum árið áður.

Innlent 19. janúar 2021 09:22

Setja Iceland Travel á ný á sölu

Icelandair Group undirbýr sölu Iceland Travel á ný. Ákveðið að selja ferðaskrifstofuna í ársbyrjun 2019 en síðan frestað.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.