Aldursleiðrétt umfram dánartíðni var 6,2% lægri á Íslandi árið 2020 heldur en meðaltal áranna 2015-2019.
Framvirk verð á WTI og Brent hráolíu hækkuðu mjög í gær eftir ákvörðun OPEC ríkja um áframhaldandi framleiðsluskerðingu.
EpiEndo Pharmaceuticals hefur ráðið Mariu Bech sem framkvæmdastjóra en hún hefur gegnt stöðu þróunarstjóra þess frá árinu 2019.
Heildarvirði Klang Games var yfir 15 milljarðar króna í ágúst 2019 þegar félagið fékk 2,7 milljarða fjármögnun.
Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands býður sig fram í stjórn Icelandair í annað sinn en hún náði ekki kjöri 2019.
Verð á gistingu á hótelum og gistiheimilum hér á landi lækkaði um 12,6% í fyrra í samanburði við árið 2019.
Fjármálaherra tjáði stjórnarmönnum Póstsins í árslok 2019 að félagið ætti að gera ráð fyrir 490 milljóna greiðslu frá eiganda.
Hagnaður olíufélagsins lækkaði úr 1,4 milljörðum árið 2019 í 791 milljón í fyrra. Forstjórinn segir COVID-19 hafa litað afkomuna.
Baggalútur ehf. hagnaðist um 18 milljónir króna rekstrarárið 2019 samanborið við 14 milljóna króna hagnað árið áður.
Ávöxtunin er langt yfir 3,5% viðmiði sjóðanna, en þó undir raunávöxtun ársins 2019 sem nam 11,8%.
Tekjur átöppunarfélagsins, sem er í eigu Ölgerðarinnar og erlendra aðila, námu 5,2 milljónum dala árið 2019.
Fyrsta fyrirhugaða farþegaflug Icelandair með MAX þotu frá því að þær voru kyrrsettar í mars 2019, verður mánudaginn 8. mars.
Kampavínsfyrirtæki Jay-Z seldi 500.000 Armand de Brignac kampavínsflöskur árið 2019 en hver þeirra kostar á bilinu 300-900 dali.
Íslandspóstur fær 259 milljónir króna, til viðbótar við 250 frá 2019, í viðbót frá eiganda sínum fyrir að sinna alþjónustu 2020.
TM hagnaðist um 5,3 milljarða króna á síðasta ári, samanborið við 1,9 milljarða króna hagnað árið 2019.
Hagnaður Landsbankans í fyrra nam 10,5 milljörðum króna, samanborið við 18,2 milljarða króna árið 2019.
Tekjur KFC jukust um 176 milljónir króna rekstrarárið 2019 en hagnaðurinn dróst lítillega saman.
Seðlabankinn spáir nú 7,7% hagsamdrætti á síðasta ári. Landsframleiðsla verði orðin svo til jafn há og 2019 á næsta ári.
Tekjur Etix Everywhere Borealis fóru úr milljarði í 3,4 árið 2019 eftir miklar fjárfestingar í gagnaverum árið áður.
Icelandair Group undirbýr sölu Iceland Travel á ný. Ákveðið að selja ferðaskrifstofuna í ársbyrjun 2019 en síðan frestað.