BMW 3 línan hefur verið framleidd frá árinu 1975. Bílinn hefur verið vinsælasta gerð þýska bílaframleiðandans frá upphafi.