„Það má öllum vera ljóst að hagsmunum Íslands er betur borgið utan ESB en innan þess, þar sem Íslendingar hefðu lítil sem engin áhrif.“
Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor, segir að ESB-aðildarviðræður ættu að vera áfram á ís. Annað væri tímasóun og fóður fyrir sundrungu.
Sóknarprestur á Akureyri sagður spara þjóðinni milljarð með því að fá skorið úr deilumáli með beinni fyrirspurn til ESB.
Hvert einasta skref sem ríkisstjórnin hefur stigið í ESB-málinu hefur verið klaufalegt feilspor, segir Davíð Þorláksson.
Mun fleiri eru andvígir því að ganga í Evrópusambandið en hlynntir samkvæmt könnun MMR.
Hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum segir rökrétt að Alþingi dragi til baka aðildarumsókn að ESB.
Formaður utanríkismálanefndar segir það ekki óvænt tíðindi að væntanleg sé tillaga um afturköllun aðildarumsóknar að ESB.
Björn Bjarnason segir tvískinnunginn í ESB-málinu ólíðandi. ESB-sjálfstæðismenn hafi komið aftan að forystu eigin flokks.
Bjarni Benediktsson undrast að Árni Páll Árnason skilji ekki að það þurfi að vera pólitískur stuðningur til að klára aðildarviðræður við ESB.
Jón Bjarnason segir dapurt að horfa á þingmenn VG styðja áfram aðildarviðræður við ESB.
Guðlaugur Þór Þórðarson segir komandi stjórnarflokka verða að standa einhuga að aðild ef ætla að sækja um í ESB.
„Það vita allir sem vilja hvað er í pakkanum svokallaða.“
Formaður ráðherraráðs ESB hefur staðfesta að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki og vilji ekki taka upp aðildarviðræður.
Búið er að stofna til samkomu til að fagna afturköllun aðildarumsóknar. Allir meðlimir samkomunnar verða heima hjá sér.
Össur Skarphéðinsson segir tillögu um slit á aðildarumsókn að ESB verða mætt með eldi og brennisteini.
Utanríkisráðherra segir fullsnemmt að tala um tímasetningar varðandi afturköllun aðildarumsóknar Íslands að ESB.
Nýkjörinn framkvæmdastjóri Evrópusambandsins hefur sagt að fleiri ríki verði ekki tekin inn í ESB næstu fimm árin.
Vigdís Hauksdóttir vill að utanríkisráðherra svari því hvað aðildarviðræður við ESB hafi kostað.
Fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins hefur kallað slit á aðildarviðræðum við ESB stærstu svik íslenskra stjórnmála.
Engin niðurstaða liggur fyrir um tillögu utanríkisráðherra í ESB-málinu.