*

fimmtudagur, 28. október 2021
Innlent 5. október 2021 08:52

Selur IceMar og AG Seafood

Gunnar Örlygsson hefur selt IceMar og AG seafood til Sealaska en mun áfram sjá um rekstur fyrirtækjanna.

Innlent 27. ágúst 2021 16:41

Forðinn eykst um 6,5% við úthlutun AGS

Gjaldeyrisforði Seðlabankans eykst um 55,4 milljarða króna, eða um 2% af VLF, við úthlutun AGS á sérstökum dráttarréttindum.

Bílar 28. maí 2021 18:57

Höfnuðu tilboði í Lamborghini

Svissneskt félag, að nafni Quantum Group AG, bauð Volkswagen Audi-samstæðunni 7,5 milljarða evra fyrir Lamborghini.

Erlent 22. janúar 2021 08:54

Ríkisaðstoð haldi lífi í 10% fyrirtækja

Stuðningur þýska ríkisins heldur lífinu í um einu af hverjum tíu fyrirtækjum í landinu samkvæmt útreikningum AGS.

Erlent 22. maí 2020 15:45

AGS lánar Úkraínu 5 milljarða dollara

Úkraínsk stjórnvöld hafa náð samkomulagi við AGS um fimm milljarða dollara stuðningslán vegna faraldursins.

Innlent 14. apríl 2020 18:40

Meiri samdráttur en í Kreppunni miklu

AGS spáir að hagkerfi heimsins dragist saman um 3% á árinu, en 7,2% hér á landi. Spá tvöfalt meira atvinnuleysi en Seðlabankinn.

Erlent 1. janúar 2020 15:31

Á ystu nöf

AGS telur hagvöxt 2019 hafa verið þann minnsta síðan í fjármálakreppunni. Vopnabúr seðlabanka eru víða tóm.

Erlent 16. október 2019 16:31

AGS varar við áhættusækni

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við því að lágir vextir hafi aukið áhættu í fjármálakerfinu.

Innlent 5. október 2019 17:02

Stoltastur af endurreisn bankanna

Fyrrverandi seðlabankastjóri segist strax hafa séð alvarlega meinbugi á áætlun AGS um endurreisn bankanna.

Erlent 9. júní 2019 09:02

AGS varar við stórum tæknifyrirtækjum

Framkvæmdastjóri AGS hefur varað við þeirri ógn að tæknifyrirtæki geti orðið of stór.

Erlent 17. september 2021 10:01

Forstýra AGS hafi fegrað einkunn Kína

Alþjóðabankinn hefur sakað framkvæmdastjóra AGS um að hafa blásið upp einkunn Kína í árlegri skýrslu.

Fólk 16. júlí 2021 08:58

María Björk ráðin fjármálastjóri Eimskips

María Björk Einarsdóttur mun taka við af Agli Erni Petersen sem fjármálastjóri Eimskips í september næskomandi.

Erlent 8. apríl 2021 09:12

Mæla með samstöðuskatti vegna Covid

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að fyrirtæki sem blómstruðu í faraldrinum ættu tímabundið að greiða hærra skatta.

Erlent 17. júlí 2020 18:10

Tók 35 milljóna evra lán frá Wirecard

Markus Braun tók 35 milljóna evra lán frá Wirecard Bank, dótturfélagi Wirecard AG, án vitneskju stjórnarinnar.

Erlent 21. maí 2020 12:42

Forstjóri AGS: Bankar borgi ekki arð

Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins brýnir fyrir bönkum heimsins að borga ekki út arð í heimskreppunni sem nú gengur yfir.

Erlent 27. mars 2020 18:02

Ástandið þegar orðið verra en 2009

Framkvæmdastjóri AGS segir samdrátt heimshagkerfisins þegar hafinn, og ástandið jafn slæmt eða verra en 2009.

Innlent 11. nóvember 2019 10:38

AGS segir lítil áhrif af gráa listanum

Tekist hafi að hindra slæm áhrif af ónógum aðgerðum gegn peningaþvætti. AGS spáir því að hagkerfið taki við sér á ný.

Bílar 8. október 2019 13:01

Aldrei selt fleiri bíla í september

Mercedes-Benz sló sölumet á þriðja ársfjórðungi á heimsvísu, með yfir 12% söluaukningu frá sama tíma árið 2018.

Erlent 3. ágúst 2019 11:11

Nýr forstjóri AGS skipaður

Krist­al­ina Georgieva var í dag form­lega til­nefnd af Evr­ópu­sam­band­inu til þess að veita Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðnum for­ystu.

Erlent 14. maí 2019 07:30

Pakistan fær 740 milljarða lán frá AGS

Lánið verður notað til að styrkja gjaldeyrissjóð landsins, sem stendur illa vegna erfiðra efnahagsaðstæðna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.