*

miðvikudagur, 27. október 2021
Erlent 25. október 2021 08:51

Þvertaka fyrir yfirtöku á Pinterest

Paypal segist ekki vera að sækjast eftir að kaupa Pinterest „eins og stendur“.

Innlent 24. október 2021 20:57

Kvika að kaupa breskt félag

Heildareignir Kviku munu aukast um 10% verði af kaupum bankans á breska lánafyrirtækinu Ortus Secured Finance.

Innlent 23. október 2021 18:03

Íhaldssemin borgar sig á mögru árunum

Hitastýring hefur alla tíð verið rekið á sömu kennitölu en framkvæmdastjórinn þakkar íhaldssemi meðal annars fyrir það.

Innlent 23. október 2021 16:01

Sjálfbær lífsstíll að daglegum venjum

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir að auknar kröfur ungs fólks móti mjög áherslur matvöruverslunarinnar.

Innlent 23. október 2021 07:59

Hagnast um 46 milljarða af sölu Mílu

Síminn mun bókfæra um 46 milljarða söluhagnað vegna Mílu. Kaupandinn boðar hraðari ljósleiðara- og 5G-væðingu.

Innlent 22. október 2021 18:06

Buðu breytingar til að lifa faraldurinn

Flugvélaþjónustufyrirtækið Aptoz var fyrst í Evrópu til að fá leyfi til að bjóða umbreytingar á flugvélum í fyrra.

Innlent 22. október 2021 17:04

Enn lækkar Marel

Virði hlutarins í Marel lokaði í 812 krónum í dag en félagið hefur verið yfir 800 krónum allt þetta ár.

Innlent 22. október 2021 15:01

Jet2 hættir við flug til Íslands 2022

Ófyrirsjáanleiki á landamærum Íslands dregur úr nýtingu og fælir flugfélög frá landinu með tilheyrandi tapi á útflutningstekjum.

Innlent 22. október 2021 13:50

SKE slær á putta vegna verðlagsummæla

Samkeppniseftirlitið beinir því til forsvarsmanna SA og SVÞ að taka ekki þátt í umfjöllun sem tengist verðlagningu.

Innlent 22. október 2021 13:15

Efni milljóna hluthafasamkomulag

Bala Kamallakharan ber að gera upp sölurétt við meðeiganda í einkahlutafélagi um uppbyggingu frístundabyggðar.

Innlent 25. október 2021 07:11

Telja kröfu sjóðsins löngu fyrnda

Vörn aðildarfyrirtækja í máli Lífeyrissjóðs bankamanna byggir á því að krafan sé fyrnd og brjóti að auki gegn samningsfrelsinu.

Innlent 24. október 2021 14:02

Útsettir ekki skyldaðir í sóttkví

Nágrannalönd okkar hafa mörg hver fallið frá því að setja börn og bólusetta einstaklinga sem hafa verið útsett fyrir smiti í sóttkví.

Týr 23. október 2021 17:02

Sæstreng, já takk

„Almennt eru íslenskir stjórnmálamenn þeirrar skoðunar að nýta eigi orkuna til að skapa störf heima í héraði.“

Pistlar 23. október 2021 14:43

FA og frjáls áfengismarkaður

„FA hefur hins vegar lagzt gegn tillögum um bútasaum, þar sem gerðar eru breytingar á litlum hluta markaðarins án þess að horfa á heildarmyndina.“

Innlent 22. október 2021 19:02

Controlant metið á 70 milljarða

Markaðsvirði Controlant hefur fjórfaldast á einu ári og er nú hærra en hjá meirihluta félaga í Kauphöll Íslands.

Innlent 22. október 2021 17:12

Dr. Football sektað um hálfa milljón

Þrjú knattspyrnuhlaðvörp voru brotleg við ákvæði laga um fjölmiðla en aðeins einu þeirra var gert að greiða sekt.

Innlent 22. október 2021 16:24

„Dæmalaus aðför að upplýstri umræðu“

Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð telja að Samkeppniseftirlitið sé komið langt út fyrir sitt lögbundið hlutverk.

Innlent 22. október 2021 14:30

Heimila kaupin á Iceland Travel

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Nordic Visitor, Terra Nova og Iceland Travel.

Innlent 22. október 2021 13:22

N1 opnar þjónustustöð við Mývatn

N1 vinnur að því að opna þjónustustöð við Mývatn sem opna í vor.

Leiðarar 22. október 2021 12:15

Ótengd staðreyndum

Upphrópanir um möguleg kaup fransks félags á Mílu hafa að mestu verið án sambands við veruleikann og lykta af útlendingaandúð.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.