*

þriðjudagur, 28. september 2021
Innlent 28. september 2021 09:55

Ársverðbólga 4,4% í september

Reiknuð húsaleiga og verð á fatnaði og skóm höfðu áhrif til hækkunar í september en flugfargjöld til útlanda til lækkunar.

Innlent 27. september 2021 18:49

Hótel Saga gjaldþrota

Félagið hafði verið í greiðsluskjóli frá síðasta sumri en það dugði ekki til að það myndi lifa af.

Innlent 27. september 2021 15:48

Markaðsvirði aukist um 80 milljarða í dag

Hækkun Brims og Síldarvinnslunnar nemur til að mynda á níunda milljarð króna hjá hvoru félagi um sig.

Erlent 27. september 2021 14:13

Meirihluti kaus með eignarnámi

Íbúar Berlínar samþykktu í gær tillögu um að taka ríflega 200 þúsund fasteignir í borginni eignarnámi.

Innlent 27. september 2021 12:01

Landa 4,6 milljarða samningi

Íslenska tæknifyrirtækið CRI mun koma að byggingu verksmiðju til framleiðslu á metanóli hjá kínverskum efnaframleiðanda.

Innlent 27. september 2021 09:45

Hlutabréf rjúka upp eftir kosningar

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um ríflega 3% í fyrstu viðskiptum dagsins. Hlutabréfagengi Brims hefur hækkað um 7%.

Innlent 26. september 2021 18:36

Beðið um endurtalningu í Suður

Aðeins munar átta atkvæðum á síðasta kjördæmakjörna þingmanninum og þeim næsta.

Innlent 26. september 2021 17:12

Tvö atkvæði gætu riðlað miklu

Breyting á lokatölum í Norðvestur myndi hafa talsverð áhrif á einstaklinga sem hafa verið þingmenn frá byrjun dags.

Innlent 26. september 2021 15:03

Af­skrifa milljarða vegna sólarkísil­versins

Milljarða afskrift fjögurra lífeyrissjóða og Íslandsbanka í sólarkísilverksmiðju Silicor Materials sem til stóð að reisa á Grundartanga.

Innlent 26. september 2021 14:05

Heimaveran hækkað sérbýlin

Sérbýli hefur að undanförnu hækkað umfram fjölbýli ólíkt síðustu uppsveiflu á fasteignamarkaði árið 2017.

Bílar 28. september 2021 09:02

Rafmagnaður pallbíll

Kínverski bílaframleiðandinn SAIC setur á markað pallbíl með 535 kílómetra drægni.

Innlent 27. september 2021 16:39

Kjarasamningum verður ekki sagt upp

Lífskjarasamningurinn stendur út gildistíma sinn, í nóvember á næsta ári, þó stjórnvöld hafi ekki staðið við sitt að öllu leyti.

Innlent 27. september 2021 15:14

Ágallar á dómi Landsréttar

Mál Útlendingastofnunar gegn fyrrverandi leigusala verður tekið fyrir í Hæstarétti.

Erlent 27. september 2021 13:04

Sektað um 245 milljónir fyrir tafir

United Airlines hefur verið sektað fyrir 25 atvik þar sem farþegum var haldið um borð í meira en 3 klukkustundir á flugbrautum.

Erlent 27. september 2021 10:50

Olíuverð ekki hærra í þrjú ár

Verð á Brent hráolíu er komið í 79 dali á tunnu og hefur ekki verið hærra síðan í október 2018.

Erlent 27. september 2021 08:41

Raf­mynta­markaðir loka á Kín­verja

Huobi og Binance, markaðir með rafmyntir, eru byrjaðir að loka á aðgang Kínverja í kjölfar yfirlýsingar kínverska seðlabankans.

Innlent 26. september 2021 18:19

Atkvæðum fjölgaði í Norðvestur

Jöfnunarsætin fóru á flakk eftir endurtalningu í Norðvesturkjördæmi.

Bílar 26. september 2021 16:02

Grjótharður töffari

Nýr D-MAX er gjörbreyttur bíll frá grunni miðað við forverann. Hann er orðinn stærri í alla kanta og aflmeiri undir húddinu.

Innlent 26. september 2021 14:47

Talið aftur í norðvesturkjördæmi

Talningafólk hefur verið boðað á Hótel Borgarnes til að endurtelja atkvæði greidd í Norðvesturkjördæmi.

Innlent 26. september 2021 12:29

4,5 milljarða hagnaður Klasa

Hagnaður Klasa skýrist að miklu leyti af áhrifum dótturfélags um Borgarhöfðasvæðið, sem fært hefur verið upp nær matsvirði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.