*

sunnudagur, 5. desember 2021
Innlent 8. desember 2020 13:50

Advania Data Centers breytir um nafn

atNorth er nýtt nafn Advania Data Centers sem ekki lengur er hluti af samstæðu Advania.

Innlent 11. nóvember 2019 16:57

Ísland ekki samkeppnishæft í orkuverði

Forsvarsmenn orkufreks iðnaðar hafa áhyggjur af störfum hér á landi vegna mun ódýrari raforku á Norðurlöndum.

Fólk 26. júlí 2019 10:44

Ólöf Hildur ráðin framkvæmdastjóri

Ólöf Hildur Pálsdóttir hefur gengið til liðs við Advania Data Centers og tekur við framkvæmdastjórn fjármálasviðs félagsins.

Innlent 24. maí 2018 13:13

Tekjur Advania jukust um 60%

Styrking krónunar hefur neikvæð áhrif á afkomu Advania-samstæðunnar en hjá Advania á Íslandi jókst hagnaðurinn um 20% milli ára.

Innlent 19. maí 2018 16:01

Nvidia velur Advania

Advania Data Centers og Nvidia, stærsti framleiðandi heims af skjákortum, fara í samstarf um smíði ofurtölvu.

Innlent 27. febrúar 2018 11:08

Selja 15 megavött til gagnavers

Orka náttúrunnar og Advania Data Centers hafa samið um sölu á 15 megavöttum vegna stækkun gagnavers.

Innlent 9. febrúar 2018 10:46

Gagnaverum á Fitjum tryggð 30 MW

Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Advania Data Centers tryggir að umsvif gagnavera Advania þrefaldast.

Innlent 3. júlí 2017 10:32

Jóhann Þór nýr formaður Samtaka gagnavera

Í nýrri stjórn Samtaka gagnavera eru Jóhann Þór Jónsson hjá Advania Data Centers sem er formaður stjórnar, Dominic Ward hjá Verne Global og Björn Brynjúlfsson hjá Borealis Data Center.

Innlent 22. febrúar 2012 17:23

Valitor semur við Advania

Greiðslukortafyrirtækið Valitor hefur samið við Advania um hýsingu í gagnaveri Thor Data Center í Hafnarfirði.

Innlent 31. júlí 2020 16:58

Tekjur ADC námu sjö milljörðum í fyrra

Resktrarumhverfi gagnavera á Íslandi hefur versnað vegna hækkandi orkuverðs, að sögn forstjóra Advania Data Centers.

Innlent 10. nóvember 2019 13:09

Fjárfesta fyrir 9 milljarða

Nýting varma frá nýju gagnaveri Advania Data Center í Svíþjóð gerir orkuna 40% ódýrari en hér á landi.

Innlent 11. júlí 2018 08:32

ADC hagnast um 415 milljónir

Hagnaður Advania Data Centers (ADC) fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam tæpum 1,1 milljarði króna á síðasta ári og ríflega sexfaldaðist milli ára.

Innlent 24. maí 2018 08:55

Elizabeth og Jóhann til Advania Data Centers

Elizabeth Sargent er nýr samskiptastjóri og Jóhann Þór Jónsson nýr forstöðumaður hjá Advania Data Centers.

Fólk 11. maí 2018 09:41

Auður nýr fjármálastjóri Advania Data Centers

Auður Árnadóttir er nýr fjármálastjóri Advania Data Centers, en hún var áður fjármálastjóri Hörpu.

Innlent 21. febrúar 2018 17:17

Brutust inn í gagnver Advania

Fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi eftir innbrot á framkvæmdasvæði Advania Data Centers á Fitjum í Reykjanesbæ.

Fólk 20. desember 2017 11:52

Eyjólfur Magnús ráðinn forstjóri

Advania Data Center hefur ráðið Eyjólf Magnús Kristinsson, sem leitt hefur starfsemi gagnaveranna, sem nýjan forstjóra.

Innlent 19. mars 2014 08:31

Advania skoðar að reisa annað gagnaver

Eftirspurnin eftir hýsingu í gagnaveri er meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir, segir framkvæmdastjóri hjá Advania.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.