*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Innlent 10. september 2021 09:54

Tekjur af Airbnb að aukast

Nýtingarhlutfall Airbnb leigueininga á höfuðborgarsvæðinu hefur farið úr 10% í janúar í um 73% í júlí.

Innlent 14. desember 2020 15:28

Anna og Óli hringdu Airbnb á markað

Bændurnir Anna og Óli í Grundarfirði voru meðal gestgjafa á Airbnb sem hringdu fyrirtækið á markað í Bandaríkjunum.

Erlent 10. desember 2020 14:49

Bréfin nær tvöfölduðust eftir frumútboð

Hlutabréf DoorDash nær tvöfölduðust á fyrsta degi sem skráð fyrirtæki. Útboðsgengi Airbnb hefur verið hækkað enn á ný.

Erlent 30. nóvember 2020 12:15

Hækka verðmiðann fyrir Airbnb

Airbnb og heimsendingarfyrirtækið Grubhub hyggjast skrá sig á markað í næsta mánuði.

Erlent 31. október 2020 16:01

Hlutabréf Airbnb verði skráð í Nasdaq

Útboð Airbnb verður það stærsta hjá Nasdaq síðan Facebook fór á markað. Partýhöld hafa verið til vandræða í aðdraganda útboðs.

Innlent 6. september 2020 15:31

Miklar lækkanir ólíklegar

Hagfræðingur reiknar ekki með stórfelldum lækkunum á leiguverði þrátt fyrir flóð Airbnb-íbúða inn á markaðinn.

Erlent 11. ágúst 2020 17:59

Airbnb á markað í faraldrinum

Frumútboð frá Airbnb er væntalegt á þessu ári en félagið var nýlega metið á 18 milljarða dollara.

Innlent 7. apríl 2020 10:37

Nærri fimmtungs fækkun Airbnb gistinga

Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði gistingum um 7% á síðasta ári, langmest í tjaldi og Airbnb, en 12% fjölgun var á Vestfjörðum.

Innlent 30. janúar 2020 09:31

Gistinætur drógust saman um 3,1%

Gistinætur á vefsíðum á borð við Airbnb drógust saman um tæp 11% á síðasta ári.

Innlent 30. september 2019 11:15

Gistinóttum fækkaði um 3%

Heildarfjöldi gistinátta fækkaði 3% í ágúst. Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 2% en fækkaði um 17% í Airbnb

Erlent 30. maí 2021 16:50

Túristar sækja úr borg í sveit

Sem stendur er Cornwallsýsla, suðvestasti oddi Bretlands, vinsælasti viðkomustaður Airbnb ferðamanna í landinu.

Erlent 11. desember 2020 10:22

Bréf Airbnb tvöfaldast á fyrsta degi

Hlutabréf í Airbnb rúmlega tvöfölduðust í gær er félagið var skráð í kauphöll Nasdaq. Markaðsvirði Airbnb er um 86 milljarðar dollara.

Erlent 7. desember 2020 11:02

Hækka útboðsgengið á Airbnb

Félögin Airbnb og DoorDash hyggjast skrá sig á markað í þessari viku. Útboðsgengi beggja félaganna hefur verið hækkað.

Innlent 24. nóvember 2020 17:22

Nýting Airbnb íbúða aldrei lægri

Framboð á Airbnb íbúðum hér á landi hefur dregist saman en þrátt fyrir það hefur meðalnýting aldrei verið lægri.

Innlent 28. september 2020 12:03

Meiri áhrif á leiguverð en íbúðaverð

Á þessu ári hefur leiguverð hækkað um 2,7% milli ára en fjölbýli um 4,2%. Áhrif af fækkun ferðamanna á leiguverð komin fram að fullu.

Innlent 26. ágúst 2020 13:54

Skoða 25 milljarða greiðslur frá Airbnb

Samtals námu greiðslur til íslenskra skattgreiðenda af útleigu fasteigna í gegnum Aibnb 25,1 milljarði á árunum 2015 til 2018.

Innlent 11. júní 2020 13:37

Uppsveifla í fjölda bókana

Airbnb kveðst hafa séð uppsveiflu í fjölda bókana að undanförnu eftir mikinn samdrátt í kjölfar COVID-19 heimsfaraldursins.

Innlent 28. febrúar 2020 10:58

41% samdráttur í Airbnb gistingu

41% samdráttur varð á gistingu í gegnum Airbnb, sem og sambærilegar síður, í janúarmánuði 2020 samanborið við 2019.

Innlent 31. október 2019 13:40

Gistinætur dragast saman um 3%

Gistinætur ferðamanna á hótelum voru 42% af heildargistinóttum. Um 91% gistinátta á hótelum eru skráð á erlenda ferðamenn.

Innlent 15. júlí 2019 09:53

Fimmtungi færri ferðamenn en í fyrra

Í júní nam fækkun ferðamanna 17% frá fyrra ári, en gistinóttum fækkaði um 10%, mest í Airbnb, eða um 29% en 3% á hótelum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.