Flugfélagið Southwest Airlines hefur pantað hundrað Max þotur frá Boeing en kyrrsetning vélanna reyndi á viðskiptasambandið.
Það stefnir í að Airbus muni afhenda 550 þotur til eigenda sinna úr verksmiðju. COVID-19 valdið samdrætti í afhendingum.
Þrár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.
Airbus hefur samþykkt að fella niður niðurgreiðslu tveggja ESB ríkja, sambandið vill að Bandaríkin dragi úr tollum til ESB sem tilsvar.
Play skoðar kaup á nýrri Airbus vél beint af færibandinu í hagstæðum flugvélamarkaði. Auðvelt að tryggja flugsamgöngur.
American Airlines stefnir að því að fljúga daglega á milli Keflavíkur og Philadelphia sumarið 2021 á nýjum Airbus A321neo flugvélum.
Bandaríski flugvélaframleiðandinn hyggst feta í fótspor byrgja sinna eins og GE og skera niður í 160 þúsund manna starfsliði sínu.
Ákvörðunin er svar við niðurgreiðslu Evrópusambandsins á rekstri Airbus, sem Bandaríkin segja skekkja samkeppni.
Airbus hefur náð samkomulagi við stjórnvöld í Frakklandi, Bretlandi og Bandaríkjunum um sektargreiðslu.
Ákvörðunin er sögð áfall fyrir Boeing, en Airbus vélarnar verða notaðar í flug milli Sidney og London.
Arnar Jökull, Arnar Már, Kári og Margrét Hrefna stofna flugþjálfunarfyrirtæki. Fengu fyrsta ATO leyfið frá 2016.
Qatar Airways gerir ráð fyrir að Airbus A380 breiðþotur félagsins muni liggja óhreyfðar á jörðu niðri a.m.k. næstu tvö árin.
Icelandair segir að Airbus 321 LR vélarnar henti vel til að leysa 757-vélarnar af hólmi. Félagið er opið fyrir blönduðum flota.
Stjórnarformaður hins nýstofnaða flugfélags Play veltir fyrir sér hvort faraldurinn blossi upp á ný í kjölfar mótmæla.
Niðurskurður Airbus gæti leitt til 80 þúsund tapaðra starfa í Occitaine héraðinu í Frakklandi.
Airbus mun ekki lifa kreppuna af án umfangsmikils niðurskurðar. Stjórnvöld í Evrópu eru líkleg til að vilja bjarga fyrirtækinu.
Airbus hefur tvöfaldað lausafjárstöðu sína til þess að takast á við áhrif kórónuveirunnar á flugiðnaðinn.
Icelandair hyggst velja milli Boeing og Airbus flugvéla á fyrri hluta ársins. Lykilatriði hjá Icelandair er að bæta afkomuna.
Kyrrsetning 737 Max vélanna hefur orðið til þess að Airbus hefur tekið fram úr Boeing sem stærsti flugvélaframleiðandi heims.
Airbus hefur tryggt sér 30 milljarða dollara eftir að Emirates og Air Arabia lögðu inn pöntun á samtals 170 flugvélum.