*

miðvikudagur, 19. janúar 2022
Erlent 11. janúar 2022 10:45

Airbus flýgur hærra en Boeing

Airbus er stærsti flugvélaframleiðandinn, þriðja árið í röð, en flugvélaframleiðandinn stefnir á að auka framleiðslu á A320 vélunum.

Erlent 3. desember 2021 18:02

„Stærsti hernaðar­samningur í sögu okkar“

Sameinuðu furstadæmin hafa lagt inn 17 milljarða evra pöntun fyrir 80 herþotur og tólf þyrlur.

Innlent 12. október 2021 13:05

138 félög á svörtum lista LIVE

Boeing, Airbus, Shell og Bayer eru meðal 138 fyrirtækja sem Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur útilokað fjárfestingu í.

Erlent 10. júlí 2021 18:01

Airbus afhenti 52% fleiri vélar

Flugvélaframleiðandinn afhenti 297 flugvélar á fyrstu sex mánuðum ársins, samanborið við 196 vélar á sama tíma í fyrra.

Erlent 11. júní 2021 09:05

Airbus einblínir á núverandi þotulínu

Airbus einblínir á að þróa og bæta núverandi þotulínu. Stefna á að fyrsta kolefnishlutlausa farþegaþota heims verði tilbúin 2035.

Innlent 11. janúar 2021 12:04

Ætla að þjálfa á bæði Boeing og Airbus

Arnar Jökull, Arnar Már, Kári og Margrét Hrefna stofna flugþjálfunarfyrirtæki. Fengu fyrsta ATO leyfið frá 2016.

Erlent 19. október 2020 16:43

Þær stærstu liggi óhreyfðar næstu 2 ár

Qatar Airways gerir ráð fyrir að Airbus A380 breiðþotur félagsins muni liggja óhreyfðar á jörðu niðri a.m.k. næstu tvö árin.

Innlent 4. september 2020 16:05

Airbus hentar Icelandair vel

Icelandair segir að Airbus 321 LR vélarnar henti vel til að leysa 757-vélarnar af hólmi. Félagið er opið fyrir blönduðum flota.

Innlent 15. júní 2020 07:03

Hættan á sóttkví hamlandi fyrir flug

Stjórnarformaður hins nýstofnaða flugfélags Play veltir fyrir sér hvort faraldurinn blossi upp á ný í kjölfar mótmæla.

Erlent 8. júní 2020 19:05

Er Toulouse að breytast í Detroit?

Niðurskurður Airbus gæti leitt til 80 þúsund tapaðra starfa í Occitaine héraðinu í Frakklandi.

Erlent 21. desember 2021 11:23

Boeing og Airbus vara við 5G þjónustu

Flugvélaframleiðendurnir Boeing og Airbus vilja að ríkisstjórn Joe Biden fresti innleiðingu á nýrri 5G þjónustu.

Erlent 15. nóvember 2021 10:42

Wizz pantar 102 Airbus vélar

Ungverska flugfélagið hefur pantað 75 flugvélar af gerðinni A321neo sem forstjóri Wizz lýsir sem „leikbreyti“.

Innlent 30. júlí 2021 13:27

Þriðja þota Play væntan­leg í næstu viku

Play stefnir að því að taka þriðju flugvélina í rekstur í byrjun ágústmánaðar.

Erlent 4. júlí 2021 11:32

United kaupir 270 nýjar flugvélar

Bandaríska flugfélagið hyggur á 4-6% árlegan vöxt næstu árin. 200 vélanna verða frá Boeing en restin frá Airbus.

Erlent 29. mars 2021 18:08

Stærsta pöntun frá kyrrsetningu Max

Flugfélagið Southwest Airlines hefur pantað hundrað Max þotur frá Boeing en kyrrsetning vélanna reyndi á viðskiptasambandið.

Erlent 8. desember 2020 09:06

Munu skila af sér um 550 þotum

Það stefnir í að Airbus muni afhenda 550 þotur til eigenda sinna úr verksmiðju. COVID-19 valdið samdrætti í afhendingum.

Erlent 22. september 2020 16:03

Airbus kynnir flugvélar án útblásturs

Þrár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.

Erlent 24. júlí 2020 12:11

Framþróun í tollastríði ESB og BNA

Airbus hefur samþykkt að fella niður niðurgreiðslu tveggja ESB ríkja, sambandið vill að Bandaríkin dragi úr tollum til ESB sem tilsvar.

Innlent 13. júní 2020 16:11

Gætu komið í stað Icelandair

Play skoðar kaup á nýrri Airbus vél beint af færibandinu í hagstæðum flugvélamarkaði. Auðvelt að tryggja flugsamgöngur.

Innlent 10. maí 2020 17:32

Ætla að fljúga daglega til Íslands

American Airlines stefnir að því að fljúga daglega á milli Keflavíkur og Philadelphia sumarið 2021 á nýjum Airbus A321neo flugvélum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.