*

sunnudagur, 18. apríl 2021
Erlent 29. mars 2021 18:08

Stærsta pöntun frá kyrrsetningu Max

Flugfélagið Southwest Airlines hefur pantað hundrað Max þotur frá Boeing en kyrrsetning vélanna reyndi á viðskiptasambandið.

Erlent 8. desember 2020 09:06

Munu skila af sér um 550 þotum

Það stefnir í að Airbus muni afhenda 550 þotur til eigenda sinna úr verksmiðju. COVID-19 valdið samdrætti í afhendingum.

Erlent 22. september 2020 16:03

Airbus kynnir flugvélar án útblásturs

Þrár gerðir af Airbus-vélum hafa verið kynntar. Allar stuðla þær að markmiði félagsins um kolefnislaust flug.

Erlent 24. júlí 2020 12:11

Framþróun í tollastríði ESB og BNA

Airbus hefur samþykkt að fella niður niðurgreiðslu tveggja ESB ríkja, sambandið vill að Bandaríkin dragi úr tollum til ESB sem tilsvar.

Innlent 13. júní 2020 16:11

Gætu komið í stað Icelandair

Play skoðar kaup á nýrri Airbus vél beint af færibandinu í hagstæðum flugvélamarkaði. Auðvelt að tryggja flugsamgöngur.

Innlent 10. maí 2020 17:32

Ætla að fljúga daglega til Íslands

American Airlines stefnir að því að fljúga daglega á milli Keflavíkur og Philadelphia sumarið 2021 á nýjum Airbus A321neo flugvélum.

Erlent 10. apríl 2020 11:44

Boeing íhugar 10% niðurskurð

Bandaríski flugvélaframleiðandinn hyggst feta í fótspor byrgja sinna eins og GE og skera niður í 160 þúsund manna starfsliði sínu.

Erlent 15. febrúar 2020 19:55

Bandaríkin hækka tolla á Airbus-vélar

Ákvörðunin er svar við niðurgreiðslu Evrópusambandsins á rekstri Airbus, sem Bandaríkin segja skekkja samkeppni.

Innlent 28. janúar 2020 10:10

Greiða 3 milljarða evra í bætur

Airbus hefur náð samkomulagi við stjórnvöld í Frakklandi, Bretlandi og Bandaríkjunum um sektargreiðslu.

Erlent 13. desember 2019 12:34

Qantas velur Airbus fyrir nýja flugleið

Ákvörðunin er sögð áfall fyrir Boeing, en Airbus vélarnar verða notaðar í flug milli Sidney og London.

Innlent 11. janúar 2021 12:04

Ætla að þjálfa á bæði Boeing og Airbus

Arnar Jökull, Arnar Már, Kári og Margrét Hrefna stofna flugþjálfunarfyrirtæki. Fengu fyrsta ATO leyfið frá 2016.

Erlent 19. október 2020 16:43

Þær stærstu liggi óhreyfðar næstu 2 ár

Qatar Airways gerir ráð fyrir að Airbus A380 breiðþotur félagsins muni liggja óhreyfðar á jörðu niðri a.m.k. næstu tvö árin.

Innlent 4. september 2020 16:05

Airbus hentar Icelandair vel

Icelandair segir að Airbus 321 LR vélarnar henti vel til að leysa 757-vélarnar af hólmi. Félagið er opið fyrir blönduðum flota.

Innlent 15. júní 2020 07:03

Hættan á sóttkví hamlandi fyrir flug

Stjórnarformaður hins nýstofnaða flugfélags Play veltir fyrir sér hvort faraldurinn blossi upp á ný í kjölfar mótmæla.

Erlent 8. júní 2020 19:05

Er Toulouse að breytast í Detroit?

Niðurskurður Airbus gæti leitt til 80 þúsund tapaðra starfa í Occitaine héraðinu í Frakklandi.

Erlent 27. apríl 2020 09:42

Airbus „blæðir lausafé“

Airbus mun ekki lifa kreppuna af án umfangsmikils niðurskurðar. Stjórnvöld í Evrópu eru líkleg til að vilja bjarga fyrirtækinu.

Erlent 23. mars 2020 19:53

Airbus lengir flugbrautina

Airbus hefur tvöfaldað lausafjárstöðu sína til þess að takast á við áhrif kórónuveirunnar á flugiðnaðinn.

Innlent 7. febrúar 2020 13:15

Velja senn milli Airbus og Boeing

Icelandair hyggst velja milli Boeing og Airbus flugvéla á fyrri hluta ársins. Lykilatriði hjá Icelandair er að bæta afkomuna.

Erlent 15. janúar 2020 14:02

Airbus flýgur fram úr Boeing

Kyrrsetning 737 Max vélanna hefur orðið til þess að Airbus hefur tekið fram úr Boeing sem stærsti flugvélaframleiðandi heims.

Erlent 19. nóvember 2019 09:01

Landa 30 milljarða dollara pöntunum

Airbus hefur tryggt sér 30 milljarða dollara eftir að Emirates og Air Arabia lögðu inn pöntun á samtals 170 flugvélum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.