*

fimmtudagur, 17. júní 2021
Innlent 7. júní 2021 16:08

Ilva og Rúmfatalagerinn í nýjan kjarna

Rúmfatalagerinn færir sig um set frá Glerártorgi í Norðurtorg, nýjan verslunarkjarna á Akureyri, en Ilva hefur ekki verið á Akureyri til þessa.

Innlent 30. apríl 2021 10:05

Rúmfatalagerinn opnar í Reykjanesbæ

Rúmfatalagerinn vinnur einnig að flutningi á verslun sinni á Akureyri, frá Glerártorgi í Norðurtorg.

Innlent 18. febrúar 2021 19:06

Mikill vandræðagangur með stólalyftu

Stólalyftan í Hlíðarfjalli átti að vera tilbúin 2018. Kostnaður hefur farið langt fram úr áætlun og nú eru snjóflóðavarnir til trafala.

Innlent 11. janúar 2021 13:27

Wise flytur í gamla húsnæði HR

Eftir samning við Reginn hefur Wise flutt höfuðstöðvar fyrirtækisins úr Borgartúni í Ofanleiti. Flytja einnig á Akureyri.

Innlent 9. nóvember 2020 18:02

Ætla að byggja lúxushótel við Grenivík

Höfði Lodge verður 5.500 fermetra stór bygging með 40 herbergjum á Þengilhöfða við Eyjafjörð. Tilbúið í árslok 2022.

Innlent 21. september 2020 12:21

Bensínsprengja Atlantsolíu til Akureyrar

Atlantsolía segist bjóða langlægsta eldsneytisverðið á Norðurlandi. Sama verð á Akureyri og á sölustað í nágrenni Costco.

Innlent 19. júní 2020 09:02

Extra verslanir opnaðar

Tvær nýjar matvöruverslanir undir vörumerkinu Extra hafa verið opnaðar í Keflavík og á Akureyri og koma þær í stað Iceland verslana.

Innlent 28. janúar 2020 11:35

Nærri 40% fleiri um flugvöll Akureyrar

Millilandafarþegum um Akureyrarflugvöll fjölgar stöðugt, en nú opnast leið fyrir íbúa norðurlands að fljúga til Amsterdam.

Fólk 18. desember 2019 14:06

Steingrímur frá Högum til Samherja

Skrifstofa Samherja í Hollandi hefur fengið nýjan fjármálastjóra, Steingrím H. Pétursson. Einnig verið hjá Olís og Eimskip.

Innlent 28. nóvember 2019 14:39

Verslunarstjóri stal 350 þúsund úr Bónus

Á hálfs árs tímabili stal verslunarstjóri í Bónus á Akureyri um 355 þúsund krónum í 18 færslum á bilinu 5 til 40 þúsund.

Innlent 8. maí 2021 19:01

Nýtt kálver bætir kolefnisfótsporið

Hótel Akureyri ræktar nú eigið grænmeti í húsnæði sem áður hýsti þvottahúsið.

Innlent 12. apríl 2021 15:34

100 störf í lyfjaþróun á Akureyri

Læknirinn Hákon Hákonarson stefnir á að koma á fót umfangsmikilli lyfjaþróun og framleiðslu á Akureyri.

Innlent 12. febrúar 2021 14:33

Húsasmiðjan og Rúmfó framlengja ekki

Bæði Húsasmiðjan og Rúmfatalagerinn hafa tilkynnt Eik að þau hyggist ekki framlengja leigusamninga á Akureyri.

Innlent 8. desember 2020 15:43

Blackbox pizzur komnar til Akureyrar

Hamborgarafabrikkunni á Akureyri hefur verið skipt í tvennt og opnaður Blackbox Pizzeria í öðrum helmingnum.

Innlent 1. október 2020 12:23

N1 býður fast lágt verð á fjórum stöðum

Annar afsláttarstaður í bensínsölu opnar á Akureyri á innan við viku.

Bílar 31. júlí 2020 11:08

Tesla opnar hraðhleðslustöð í Fossvogi

Tesla hyggst opna hraðhleðslustöðvar við N1 stöðvar á Kirkjubæjarklaustri, Egilsstöðum, Akureyri og við Staðarskála.

Innlent 10. febrúar 2020 13:04

Samherji meðal bakhjarla Akureyrarflugs

Fjöldi norðlenskra fyrirtækja huga að áætlunarflugi til Evrópu frá Akureyrarflugvelli. Myndu tryggja fjármagn til allt að 36 mánaða.

Innlent 24. janúar 2020 12:11

KEA hættir við hótel á Hafnarstræti

KEA er hætt við byggingu hótels á Akureyri. Ekki fékkst fjármögnun fyrir verkefninu og bæjaryfirvöld vildu ekki bíða lengur.

Innlent 2. desember 2019 14:02

Sjanghæ ætlar með reikninga fyrir dóm

Eigendur veitingastaðarins Sjanghæ ætla með 11 milljóna málskostnað lögmanns fyrir dóm. Ekki „flugufótur“ fyrir ásökunum.

Innlent 27. nóvember 2019 08:44

Frekar í hvalaskoðun fyrir norðan

Ferðamenn líklegri til að fara í hvalaskoðun á Norðurlandi, eða 45% þeirra sem heimsækja svæðið en 30% almennt.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.