*

sunnudagur, 20. júní 2021
Innlent 26. apríl 2021 13:45

Skúli verður umboðsmaður Alþingis

Skúli Magnússon, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, var nú rétt í þessu kjörinn umboðsmaður Alþingis.

Innlent 20. apríl 2021 08:35

Beint: Seðlabankinn fyrir þingnefnd

Ásgeir Jónsson og Unnur Gunnarsdóttir kynna skýrslu fjármálaeftirlitsnefndar Seðlabankans fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis.

Innlent 13. mars 2021 09:55

Sækist ekki eftir endurkjöri

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, leitast ekki eftir endurkjöri í alþingiskosningunum næsta haust.

Fólk 10. febrúar 2021 17:04

Andrés Ingi til liðs við Pírata

Andrés Ingi Jónsson, alþingismaður, hefur gengið til liðs við þingflokk Pírata. Sagði sig úr VG fyrir rúmlega ári síðan.

Fólk 23. janúar 2021 18:01

Kristrún hættir hjá Kviku

Kristrún Frostadóttir lætur af störfum hjá Kviku og vonast eftir sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna.

Innlent 10. desember 2020 10:00

Fjárlagahallinn verður 320 milljarðar

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis vill auka ríkisútgjöld um ríflega 55 milljarða frá fyrstu fjárlagatillögum. Hallinn 10,4% af VLF.

Innlent 11. nóvember 2020 11:57

Sjálfstæðisflokkurinn kominn í 25%

Fylgi Miðflokks og Sjálfstæðisflokks virðist sveiflast í gagnstæðar áttir, en sá síðarnefndi bætir nú við sig 3 prósentustigum.

Innlent 28. október 2020 12:17

Sjálfstæðisflokkur tapar um 4 prósentum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins lækkar milli mánaða í tæp 22% í nýrri könnun. Píratar tapa en Samfylking og Framsókn bæta við sig.

Óðinn 13. október 2020 07:59

Fjárlög og endalaus dæmi um sóun

Að tala um sóun í umræðuþætti í Ríkissjónvarpinu er svolítið eins og ræða um spillingu í höfuðstöðvum Cosa Nostra á Sikiley.

Innlent 11. september 2020 11:41

Sjóðir geta skráð sig fyrir áskrift

Ákvæði laga um skyldutryggingu lífeyrisréttinda girða ekki fyrir að lífeyrissjóðir geti skráð sig fyrir áskriftarréttindum í útboði Icelandair.

Innlent 21. apríl 2021 10:12

ASÍ með lífeyriskerfið í gíslingu

Framkvæmdastjóri Frjálsa telur mikilvægt að Alþingi hafni ákvæðum frumvarpsins um lögfestingu tilgreindar séreignar.

Innlent 15. apríl 2021 15:52

Heitt í hamsi vegna leka á skýrslu

Það lá við að forseti Alþingis bæði samgönguráðherra afsökunar á því að skýrsla um Wow air hafi lekið í fjölmiðla.

Innlent 25. febrúar 2021 13:09

Tryggvi hættir sem umboðsmaður

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir lausn frá embætti frá og með 1. maí næstkomandi.

Innlent 27. janúar 2021 15:58

Mætti lafmóður í pontu

Þorsteinn Sæmundsson átti ekki von á því að þurfa að mæta í ræðustól á Alþingi og kom á harðaspretti inn í þingsalinn.

Innlent 21. janúar 2021 08:30

Beint: Seðlabankinn fyrir þingnefnd

Ásgeir Jónsson og Rannveig Sigurðardóttir sitja fyrir svörum á fundi efnahags og viðskiptanefndar Alþingis.

Huginn & Muninn 15. nóvember 2020 16:05

Fjarfundað í freyðibaði?

Alþingi hefur líkt og flestir vinnustaðir landsins þurft að aðlaga sig að nýjum veruleika.

Innlent 31. október 2020 14:41

Steingrímur J. fer ekki fram á ný

Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis hættir í pólitík í lok kjörtímabilsins. Setið á þingi frá 1983 og stofnaði VG 1990.

Innlent 14. október 2020 17:03

Telur Tryggingastofnun geta bætt margt

Ríkisendurskoðun setur í nýrri stjórnsýsluúttekt fram sjö tillögur til úrbóta á starfsemi Tryggingastofnunar.

Innlent 17. september 2020 14:27

Rósa Björk segir sig úr VG

Rósa Björk Brynjólfsdóttir verður óháður þingmaður. Viðbrögð VG í máli egypsku fjölskyldunnar síðasta hálmstráið.

Innlent 5. september 2020 16:22

Kostnaði velt yfir á borgarana

Umboðsmaður Alþingis hefur merkt þróun í gjaldtöku fyrir opinbert eftirlit á síðustu árum frá hefðbundnum þjónustugjöldum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.