*

mánudagur, 27. september 2021
Fólk 27. júní 2018 22:11

Rannveig Rist segir sig úr stjórn Granda

Forstjóri Rio Tinto á Íslandi, Rannveig Rist, hefur sent frá sér tilkynningu um að hún hafi sagt sig úr stjórn útgerðarfélagsins.

Innlent 22. júní 2017 09:30

Rio Tinto tapar 3,3 milljörðum

Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með 28,8 milljóna dollara tapi í fyrra eða því sem jafngildir 3,3 milljörðum króna.

Innlent 18. maí 2016 14:29

Tap ISAL nam 289 milljónum

Söluverð afurða Rio Tinto Alcan á Íslandi lækkaði um heil 28% á árinu sem leið og framleiðni dróst saman.

Innlent 29. febrúar 2016 16:22

ISAL fer fram á lögbann

Rio Tinto Alcan á Íslandi vill banna verkfallsaðilum að meina stjórnendum fyrirtækisins að lesta ál í skip til útflutnings.

Innlent 16. febrúar 2016 14:00

Ótímabundið útflutningsbann á áli

Verkalýðsfélagið Hlíf hefur samþykkt vinnustöðvun og útflutningsbann á áli frá Straumsvík.

Innlent 21. janúar 2016 09:42

Gróft inngrip aðalforstjóra Rio Tinto

Forseti ASÍ segir að ef Straumsvík muni frysta laun út árið muni það hafa gríðarleg áhrif — samúðaraðgerðir séu hugsanlegar.

Innlent 11. desember 2015 15:11

Fimmtán mínútna fundur

Samningafundur vegna álversins í straumsvík hófst klukkan tvö og lauk fimmtán mínútum síðar.

Innlent 28. nóvember 2015 13:10

Verður álverinu lokað?

Raforkusamningur Rio Tinto Alcan er trúnaðarmál. Spurningin er hvort í honum sé ákvæði sem leysir Alcan undan honum.

Innlent 22. nóvember 2015 13:46

Munu slökkva á álverinu eftir tíu daga

Að óbreyttu verður byrjað að slökkva á álverinu í Straumsvík þann 2. desember vegna verkfalls starfsmanna.

Innlent 1. nóvember 2015 15:29

Ganga til atkvæða um vinnustöðvun

Talsmaður starfsmanna Rio Tinto Alcan í Straumsvík segir að áróður sé rekinn af stjórnendum álversins.

Erlent 2. ágúst 2017 10:34

Hagnaður Rio Tinto stóreykst

Hagnaður Rio Tinto, móðurfélags Rio Tinto Alcan á Íslandi sem rekur álverið á Straumsvík, jókst um 93% á fyrri hluta ársins.

Innlent 11. maí 2017 10:48

Fjárfesta í virðismeiri afurðum

Forstjóri Rio Tinto segir að þrátt fyrir styrkingu krónunnar séu langtímahorfur áliðnaðarins hér á landi góðar.

Innlent 2. mars 2016 08:27

Alls 15 sem mega skipa álinu

Tíu starfsmenn og fimm stjórnarmenn mega skipa álinu samkvæmt niðurstöðu sýslumanns.

Innlent 23. febrúar 2016 20:07

Útflutningsbann hefst í Straumsvík á miðnætti

Félagsdómur dæmdi rétt í þessu í vinnustöðvunarmáli Verka­lýðsfé­lags­ins Hlíf­ar og Rio Tinto Alcan.

Innlent 28. janúar 2016 08:02

Verðum að ljúka þessu máli

Forsvarsmenn Rio Tinto Alcan í Straumsvík eru að skoða hvers konar tilboð þeir geta komið með að samningaborðinu.

Óðinn 16. desember 2015 15:05

Orrustan um Straumsvík

Rekstrarerfiðleika álversins í Straumsvík má helst rekja til lágs álverðs.

Innlent 29. nóvember 2015 12:15

Stefnir í milljarða tap

Útlit er fyrir margmilljarða króna tap á rekstri Rio Tinto Alcan á Íslandi á yfirstandandi ári vegna lækkunar álverðs og launahækkana.

Innlent 26. nóvember 2015 14:18

Raforkusamningur Rio Tinto Alcan með móðurfélagsábyrgð

Svo að skynsamlegt sé að loka álverinu í Straumsvík þyrfti tap þess næstu 20 árin að verða meira en 300 milljarðar króna.

Innlent 18. nóvember 2015 18:54

Segja samkomulag í uppnámi

Miðstjórn ASÍ segir Samtök atvinnulífsins halda starfsmönnum Rio Tinto Alcan í Straumsvík í gíslingu.

Innlent 16. september 2015 17:23

Álverið í Straumsvík „berst í bökkum"

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir dökkar horfur í rekstri álversins í Straumsvík í bréfi til starfsmanna.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.