*

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Innlent 22. október 2021 14:30

Heimila kaupin á Iceland Travel

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Nordic Visitor, Terra Nova og Iceland Travel.

Innlent 13. júlí 2021 15:44

Kaupa fjórðungshlut í Nordic Visitor

Framtakssjóðurinn Umbreyting mun kaupa 26% hlut í Nordic Visitor samhliða kaupum ferðaskrifstofunnar á Iceland Travel.

Innlent 11. júní 2021 17:10

Nordic Visitor kaupir Iceland Travel

Heildarvirði Iceland Travel er metið á 1,4 milljarða króna í kaupsamningi Nordic Visitor og Icelandair.

Innlent 26. janúar 2020 13:09

Tækifæri fyrir Ísland

„Það sem maður hefur áhyggjur af í þessu samhengi er hvort að fjármagnsmarkaðurinn sé nógu sterkur til að geta stutt við næstu Marel, Össur eða CCP.“

Innlent 2. desember 2019 15:01

Úr Heimavöllum í Málmsteypu Þorgríms

Framtakssjóðurinn Umbreyting hefur fest kaup á Málmsteypu Þorgríms Jónssonar ehf. Sama félag hugðist verða kjölfestufjárfestir í Heimavöllum.

Innlent 9. október 2019 07:01

Nox Medical og FusionHealth sameinast

Nox Medical hefur sameinast bandarísku systurfélagi sínu undir nafninu Nox Health. Hluthafahópurinn einnig tekið breytingum.

Innlent 9. júlí 2019 17:15

Samþykkja kaup Alfa framtaks á Motus

Samkeppniseftirlitið samþykkir kaup á eignarhaldsfélögum stjórnenda í Greiðslumiðlun Íslands.

Innlent 11. mars 2019 17:28

Bjóða í 10% hærri hlut í Heimavöllum

Nýir aðilar vilja kaupa bréf í leigufélaginu í aðdraganda töku þess af markaði, fyrir allt að 4 milljarða.

Fólk 21. október 2021 11:39

Markús til Alfa Framtaks

Markús Hörður er nýr fjárfestingastjóri hjá Alfa Framtaki en fyrirtækið vinnur nú að söfnun nýs sjóðs Umbreyting II.

Innlent 29. júní 2021 10:30

Framtakssjóður kaupir Gröfu og grjót

Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks hefur keypt 60% hlut í Gröfu og grjóti ehf.

Innlent 17. mars 2021 08:05

Alfa leiði kapphlaupið um Domino's

Alfa Framtak er sagt eitt í viðræðum um kaup á Domino's á Íslandi.

Innlent 25. janúar 2020 17:02

Nógu gott er óvinur frábærs

Gunnar Páll Tryggvason, framkvæmdastjóri Alfa framtaks, segir að tækifæri í virkri nálgun á framtaksfjárfestingar hafi orðið til þess að fyrirtækið fór úr því að reka fyrirtækjaráðgjöf yfir í að reka framtakssjóð.

Innlent 17. október 2019 09:57

Alfa fjárfesti fyrir 1,2 milljarða í Nox

Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks keypti tæplega 13% hlut í Nox Health fyrir 1,2 milljarða króna.

Innlent 11. september 2019 08:31

Hagnaður Borgarplasts stóð í stað

Á sama tíma og velta og eigið fé nýsameinaðs félags jókst um þriðjung jukust skuldirnar um 70%.

Innlent 28. maí 2019 11:09

Alfa framtak kaupir 37% í GMÍ

Sjóður í rekstri Alfa Framtaks ehf. hefur fest kaup á meirihluta hlutafjár í eignarhaldsfélögunum Báli ehf. og Solvent ehf.

Innlent 6. nóvember 2018 10:56

Icora Partners verður Alfa framtak

Fjárfestingar- og ráðgjafarfyrirtækið Icora Partners hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Alfa Framtak ehf.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.