*

föstudagur, 17. september 2021
Erlent 27. júlí 2021 12:48

Kínversk hlutabréf í frjálsu falli

Vísitala kínverskra hlutabréfa á Bandaríkjamarkaði hefur fallið um 45% síðan í febrúar.

Erlent 5. janúar 2021 15:41

Jack Ma ekki týndur

Jack Ma, stofnandi Alibaba, er samkvæmt nýjustu fregnum ekki týndur heldur lætur hann lítið fyrir sér fara.

Erlent 11. nóvember 2020 18:22

Salan nam 75 milljörðum dollara

Sala kínverska netverslunarrisans Alibaba nam hvorki meira né minna en 75 milljörðum dollara á degi einhleypra.

Erlent 1. nóvember 2020 17:33

Eftirspurnin 422 þúsund milljarðar

Ríflega tífalt meiri eftirspurn var eftir 11% hlut í stærsta hlutafjárútboði sögunnar en markaðsvirði félagsins.

Innlent 21. ágúst 2020 11:19

Ant Group hagnast vel fyrir frumútboð

Dótturfélag Alibaba, Ant Group, hagnaðist verulega á fyrri hluta árs en félagið stefnir á frumútboð sem gæti orðið eitt það stærsta í sögunni.

Erlent 29. desember 2019 17:04

Verðmætasta fyrirtæki Kína

Tvöfalt fleiri vörur fara í gegn um Alibaba en Amazon og eBay til samans á ári.

Erlent 24. september 2019 16:50

Ant Financial fer á markað

Dótturfélag Alibaba, Ant Financial stefnir á að fara á markað. Félagið er metið á um það bil 150 milljarða dollara.

Innlent 19. nóvember 2018 07:53

Alibaba ekki fyrirtæki heldur lífríki

Yfirmaður hjá Alipay, einum af fjölmörgum öngum af Alibaba samsteypunni segir Jack Ma elskulegan náunga.

Erlent 12. nóvember 2018 11:44

123 milljarðar á 85 sekúndum

Alibaba seldi vörur fyrir 123 milljarða króna á 85 sekúndum á degi einhleypra í gær.

Erlent 8. september 2018 12:07

Jack Ma lætur af störfum

Stofnandi Alibaba mun láta af starfi stjórnarformanns á mánudag til að einbeita sér að góðgerðarmálum.

Erlent 21. janúar 2021 09:12

Jack Ma aftur í dagsljósið

Bréf Alibaba hækkuðu eftir að stofnandinn ávarpaði kennara í fyrsta sinn sem hann sést opinberlega síðan í október.

Erlent 3. janúar 2021 18:09

Jack Ma stofnandi Alibaba horfinn

Fyrrum ríkasti maður Kína ekki sést opinberlega í tvo mánuði. Gagnrýndi stjórnvöld og hvatti til frjálsara markaðshagkerfis.

Erlent 3. nóvember 2020 15:29

Stöðva stærsta frumútboð sögunnar

Ant Group hyggst endurgreiða þeim fjárfestum sem tóku þátt í frumútboði félagsins. Hlutabréf Alibaba hafa lækkað um 6%.

Erlent 26. október 2020 15:28

Ant Group með stærsta útboð sögunnar

Heildarvirði fyrrum dótturfélags Alibaba, sem heldur utan um Alipay greiðslulausnina, samsvarar 43,5 billjónum króna.

Erlent 20. júlí 2020 12:07

Félag í eigu Alibaba á markað

Félagið Ant Group, sem stofnað var af Jack Ma, stefnir á frumútboð og er nú metið á um 200 milljarða dollara.

Innlent 11. nóvember 2019 09:13

Alibaba slær sölumet á degi einhleypra

Kínverska netverslunin Alibaba hefur slegið sölumet á degi einleypra í dag, 11. nóvember með meira en 30 milljarða dala sölu.

Erlent 18. ágúst 2019 18:12

Tekjur Alibaba jukust um 42%

Gott uppgjör kínversku netverslunarinnar Alibaba slær á áhyggjur greinenda.

Innlent 18. nóvember 2018 16:05

Evrópa og Bandaríkin næst í röðinni

Greiðslulausn fjármálaarms Alibaba verður samþætt við nýuppkeypt snjallsímakerfi í öðrum Asíulöndum á næstunni.

Erlent 10. september 2018 11:22

Daniel Zhang tekur við af Ma

Framkvæmdastjóri Alibaba, Daniel Zhang, mun taka við af Jack Ma sem stjórnarformaður, sem hættir til að sinna góðgerðarmálum.

Erlent 16. desember 2017 16:15

Alibaba kynnir bílasjálfsala

Netverslunarsíðan Alibaba hyggst opna tvo sjálfsala með bílum í Kína í næsta mánuði.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.