*

miðvikudagur, 27. október 2021
Erlent 12. nóvember 2017 11:43

Singles Day slær sölumet

Netsölurisinn Alibaba seldi vörur fyrir yfir 25 milljarða Bandaríkjadala í gær eða jafnvirði 2.600 milljarða króna.

Erlent 17. ágúst 2017 12:41

Hagnaður Alibaba jókst um 96%

Markaðsverðmæti netverslunarrisans Alibaba er komið yfir 400 milljarða dollara.

Erlent 24. apríl 2017 10:06

Forstjóri framtíðarinnar gæti verið vélmenni

Jack Ma, stofnandi Alibaba, segir að við gætum séð vélmenni á forsíðu Time Magazine, sem besta forstjórann.

Erlent 4. janúar 2017 18:08

Alibaba kærir falsara

Í fyrsta sinn kærir kínversk sölusíða seljendur falsaðra vara eftir að hafa verið sett á svartan lista hjá bandarískum stjórnvöldum.

Erlent 31. október 2016 19:48

Fjárfesta í afþreyingu

Alibaba Group Holding Ltd. hefur sett saman nýtt fyrirtæki og nýjan fjárfestingarsjóð sem eiga að sérhæfa sig í afþreyingu.

Erlent 21. júní 2016 12:41

Wal-Mart selur kínverska vefverslun

Bandaríski verslunarrisinn Wal-Mart breytir um aðferðafræði á ört vaxandi markaði vefverslunar í Kína.

Erlent 14. desember 2015 14:00

Alibaba kaupir fjölmiðil

Alibaba kaupir fjölmiðlasamsteypu í Kína fyrir um 34 milljarða króna.

Erlent 18. nóvember 2015 11:56

Jack Ma segir viðskipti vera mannréttindi

Óskar eftir heimsstyrjöld gegn fátækt, loftslagsbreytingum og sjúkdómum.

Erlent 6. nóvember 2015 12:25

Stærsta hlutafjárútboð ársins

Japan Post er stærsta hlutfjárútboð í heimi síðan Alibaba var skráð á markað.

Erlent 25. ágúst 2015 18:32

Forstjóri Alibaba: Gleymið hlutabréfamarkaðnum

Forstjóri Alibaba reynir að stappa stálinu í starfsmenn fyrirtækisins eftir verðlækkun þess á hlutabréfamarkaði.

Innlent 9. október 2017 19:20

IKEA opnar minni verslanir í miðborgum

IKEA mun einnig bjóða vörur sínar til sölu á vefsíðum annarra fyrirtækja. Líklegt er að Alibaba og Amazon verði fyrir valinu.

Erlent 9. júní 2017 13:09

2,8 milljarðar dollara á einum degi

Hlutabréfaverð Alibaba hækkaði um 13% í gær eftir að fyrirtækið birti spá sína um tekjuvöxt.

Erlent 9. janúar 2017 19:59

Jack Ma fundar með Trump

Jack Ma, stofnandi og stjórnarformaður Alibaba Group fundaði í dag með Trump.

Innlent 22. desember 2016 11:33

Alibaba á svörtum lista

Kínverska netverslunin Alibaba hefur verið sett á svartan lista í Bandaríkjunum vegna dóttursíðunnar Taobao.

Erlent 19. júlí 2016 10:16

Vonbrigði með Yahoo

Áfram tap á rekstri Yahoo og lítið virðist ganga að selja út leitarvéla og auglýsingastarfssemi fyrirtækisins.

Erlent 16. júní 2016 07:59

Eftirlíkingarnar betri en frumgerðin

Stofnandi kínversku netverslunarinnar Alibaba segir eftirlíkingarnar jafngóðar eða betri en frumgerðirnar.

Erlent 11. desember 2015 17:12

Alibaba kaupir South China Morning Post

Netrisinn kínverski kaupir enskumælandi fjölmiðil frá Hong Kong fyrir 12 milljarða króna.

Erlent 11. nóvember 2015 08:48

Alibaba slær eigin met

Alibaba slær eigin sölumet á „einhleypradegi“ i Kína, seldi vörur fyrir 1.220 milljarða króna.

Erlent 27. október 2015 13:03

Alibaba eykur sölu um 32%

Kínverski vefrisinn kemur á óvart með mikilli söluaukningu innan um dalandi hagvöxt í heimalandinu.

Erlent 16. ágúst 2015 15:32

Soros selur í Alibaba

George Soros hefur selt stærstan hluta eignarhlutar síns í kínversku netversluninni Alibaba.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.