*

sunnudagur, 5. desember 2021
Erlent 21. janúar 2021 09:12

Jack Ma aftur í dagsljósið

Bréf Alibaba hækkuðu eftir að stofnandinn ávarpaði kennara í fyrsta sinn sem hann sést opinberlega síðan í október.

Erlent 26. október 2020 15:28

Ant Group með stærsta útboð sögunnar

Heildarvirði fyrrum dótturfélags Alibaba, sem heldur utan um Alipay greiðslulausnina, samsvarar 43,5 billjónum króna.

Innlent 10. apríl 2019 19:27

Gera ferðamönnum kleift að nota Alipay

Lagardère Travel Retail á Íslandi og Central Pay fara í samstarf um greiðsluþjónustu til kínverskra ferðamanna.

Innlent 18. nóvember 2018 16:05

Evrópa og Bandaríkin næst í röðinni

Greiðslulausn fjármálaarms Alibaba verður samþætt við nýuppkeypt snjallsímakerfi í öðrum Asíulöndum á næstunni.

Innlent 3. mars 2018 18:01

Lausnir fyrir kínverska ferðamenn

Central Pay býður íslenskum fyrirtækjum að innleiða greiðslulausnir Alipay og WeChat Pay fyrir kínverska ferðamenn.

Erlent 6. janúar 2021 13:33

Trump bannar Alipay

Fráfarandi forseti Bandaríkjanna hefur bannað átta kínversk greiðslulausna smáforrit í Bandaríkjunum. Þar á meðal er Alipay.

Erlent 24. september 2019 16:50

Ant Financial fer á markað

Dótturfélag Alibaba, Ant Financial stefnir á að fara á markað. Félagið er metið á um það bil 150 milljarða dollara.

Innlent 19. nóvember 2018 07:53

Alibaba ekki fyrirtæki heldur lífríki

Yfirmaður hjá Alipay, einum af fjölmörgum öngum af Alibaba samsteypunni segir Jack Ma elskulegan náunga.

Innlent 4. október 2018 11:30

Hægt að borga með Alipay á Keflavíkurflugvelli

Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að gera mögulegt að borga fyrir vöru með Alipay gegnum ePassi.

Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.