*

miðvikudagur, 22. september 2021
Innlent 1. september 2021 09:07

Stóraukin sala til bílaleiga

Bílaleigur hafa keypt ríflega 3.700 nýja fólksbíla það sem af er ári eða 43% allra seldra bíla.

Innlent 26. ágúst 2021 10:31

Festi fyrst til að skrá kolefnisbindingu

Festi mun fyrst allra fyrirtækja á Íslandi skrá kolefnisbindingu sína í Loftslagsskrá Íslands.

Innlent 13. júlí 2021 16:56

Arion hækkað um 74% í ár

Sjávarútvegsfyrirtækin Síldarvinnslan og Brim hækkuðu um 2,3%-2,4% í dag, mest allra félaga Kauphallarinnar.

Innlent 28. júní 2021 16:33

Icelandair lækkar flugið

Icelandair lækkaði mest allra skráðra félaga í dag eða um 3,66%, Eimskip heldur áfram að hækka.

Innlent 16. júní 2021 19:29

„Á að vera besti túr ever"

Veiðifélagarnir sem slógu í gegn í Síðustu veiðiferðinni ætla að toppa þá ferð í Laxá í Aðaldal.

Innlent 20. maí 2021 16:30

Brim hækkað um 13% frá útboði SVN

Brim hækkaði um 4,6% í Kauphöllinni í dag, mest allra félaga, og hefur nú hækkað um 13,5% frá 11. maí síðastliðnum.

Innlent 27. apríl 2021 16:05

Eimskip hækkað um 16% á mánuði

Eimskip hækkaði um 3,5% í dag, mest allra félaga Kauphallarinnar, og hefur nú hækkað um 16% á síðastliðnum mánuði.

Innlent 30. mars 2021 16:27

Gengi TM lækkar um 3%

TM lækkaði mest allra félaga í dag eða um tæp þrjú prósent. Gengi Kviku banka hækkaði um eitt prósent í dag.

Innlent 29. janúar 2021 16:20

Sjóvá hækkað mest allra á árinu

Hlutabréf í Sjóvá hafa hækkað mest í Kauphöll Íslands á árinu, um 11%, en bréf Sýnar lækkað mest, um 6,7%.

Innlent 16. janúar 2021 13:15

Slógu aðalmarkaði við

Hlutabréf Hampiðjunnar hækkuðu um 75% í fyrra, mest allra í Kauphöllinni, en félagið er skráð á First North.

Innlent 30. ágúst 2021 16:04

Gildi selur í Eimskip

Eimskip lækkaði um 1,8%, mest allra Kauphallarfélaga í dag. Gildi, næst stærsti hluthafi Eimskips seldi fyrir um 130 milljónir í félaginu.

Innlent 13. ágúst 2021 10:01

Travia veiti bókunar­risunum sam­keppni

Um 12% allra hótelbókana á Íslandi í ár hafa verið framkvæmdar í gegnum markaðstorgið Travia.

Innlent 6. júlí 2021 12:00

Omnom í 280 Whole Foods-verslanir

Omnom er komið í rúmlega helming allra Whole Foods-verslana í Bandaríkjunum og hefur gert samning um útflutning til Kína.

Innlent 23. júní 2021 17:35

ISB komið 25% yfir útboðsgengið

Íslandsbanki hækkaði um tæp 5% í dag, mest allra félaga Kauphallarinnar í dag.

Innlent 21. maí 2021 16:29

Gengi Brims aldrei verið hærra

Brim hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinni í dag og hefur nú hækkað um 16,4% á síðustu tíu dögum.

Erlent 8. maí 2021 18:04

Allra augu á Musk í kvöld

Elon Musk stýrir skemmtiþættinum Saturday Night Live í kvöld.

Innlent 20. apríl 2021 16:35

Eimskip hækkar um 4,3%

Eimskip og VÍS hækkuðu mest allra félaga Kauphallarinnar í dag en þau gáfu bæði út jákvæða afkomutilkynningu í gær.

Innlent 2. mars 2021 09:42

Birta verðsögu allra vara

ELKO birtir nú verðsögu á öllum vörum á elko.is. Hluti nýrrar stefnu þar sem lögð er áhersla á gagnsæi, þjónustu og aukið samtal.

Pistlar 16. janúar 2021 15:02

Fríverslun er allra hagur

Helsta forgangsverkefni utanríkisþjónustunnar um þessar mundir er þó að styðja við íslensk útflutningsfyrirtæki á tímum kórónuveirunnar.

Innlent 4. janúar 2021 16:44

Marel braut 800 króna múrinn

Fyrsti viðskiptadagur ársins var fjörugur í kauphöllinni. Gengi allra fyrirtækja á aðalmarkaði hækkaði í 7,2 milljarða króna viðskiptum.

Fyrri síða
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.